Náðu ekki að breyta nafninu í Norður-Makedónía Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. október 2018 07:00 Frá kjörstað í gær. vísir/epa Of lítil kjörsókn var í þjóðaratkvæðagreiðslu Makedóna um að breyta nafni ríkisins í Norður-Makedónía til að atkvæðagreiðslan teljist bindandi. Meirihluti á kjörskrá þurfti að taka þátt en það gerði aðeins rúmur þriðjungur. Íhaldsmenn sniðgengu atkvæðagreiðsluna, meðal annars forsetinn Gjorgje Ivanov. Af þeim sem mættu á kjörstað studdu langflestir breytinguna, eða um níutíu prósent samkvæmt þeim tölum sem höfðu borist þegar Fréttablaðið fór í prentun. Ástæðuna fyrir tilrauninni til að breyta um nafn má rekja til langrar deilu við Grikkland. Í Grikklandi finnst héraðið Makedónía og meirihluti hins sögulega konungdæmis Makedóníu, sem til dæmis Alexander mikli stýrði. Grikkir hafa lengi krafist þess að þetta fyrrverandi Júgóslavíuríki breyti nafni sínu vegna þessa. Zoran Zaev forsætisráðherra hefur barist fyrir nafnbreytingunni. Hann hefur meðal annars minnt á að vilji Makedónar ganga í Evrópusambandið eða Atlantshafsbandalagið sé nauðsynlegt að breyta nafninu. Annars geti Grikkir sífellt beitt neitunarvaldi sínu og komið þannig í veg fyrir aðild Makedóna. Ríkisstjórnin gerði þess vegna samning við Grikki. Grikkir myndu styðja aðildarumsóknir Makedóna, breyttu þeir nafni ríkisins. Ráðherrann sagði eftir að fyrir lá að kjörsókn var of lítil að hann myndi boða til nýrra þingkosninga ef stjórnarandstaðan „virti ekki vilja fólksins“. Birtist í Fréttablaðinu Grikkland Norður-Makedónía Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Of lítil kjörsókn var í þjóðaratkvæðagreiðslu Makedóna um að breyta nafni ríkisins í Norður-Makedónía til að atkvæðagreiðslan teljist bindandi. Meirihluti á kjörskrá þurfti að taka þátt en það gerði aðeins rúmur þriðjungur. Íhaldsmenn sniðgengu atkvæðagreiðsluna, meðal annars forsetinn Gjorgje Ivanov. Af þeim sem mættu á kjörstað studdu langflestir breytinguna, eða um níutíu prósent samkvæmt þeim tölum sem höfðu borist þegar Fréttablaðið fór í prentun. Ástæðuna fyrir tilrauninni til að breyta um nafn má rekja til langrar deilu við Grikkland. Í Grikklandi finnst héraðið Makedónía og meirihluti hins sögulega konungdæmis Makedóníu, sem til dæmis Alexander mikli stýrði. Grikkir hafa lengi krafist þess að þetta fyrrverandi Júgóslavíuríki breyti nafni sínu vegna þessa. Zoran Zaev forsætisráðherra hefur barist fyrir nafnbreytingunni. Hann hefur meðal annars minnt á að vilji Makedónar ganga í Evrópusambandið eða Atlantshafsbandalagið sé nauðsynlegt að breyta nafninu. Annars geti Grikkir sífellt beitt neitunarvaldi sínu og komið þannig í veg fyrir aðild Makedóna. Ríkisstjórnin gerði þess vegna samning við Grikki. Grikkir myndu styðja aðildarumsóknir Makedóna, breyttu þeir nafni ríkisins. Ráðherrann sagði eftir að fyrir lá að kjörsókn var of lítil að hann myndi boða til nýrra þingkosninga ef stjórnarandstaðan „virti ekki vilja fólksins“.
Birtist í Fréttablaðinu Grikkland Norður-Makedónía Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira