Fengu skattskrár allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. október 2018 08:55 Tekjur.is var hleypt af stokkunum á föstudag. Tekjur.is Tekjur.is fengu eintak af skattskrá allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra í sumar. Fengu þeir sem standa að baki síðunni skrárnar afhentar á pappír sem þeir færðu síðan yfir á rafrænt form. Þegar því var lokið skiluðu þeim skránum svo aftur til ríkisskattstjóra. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og vísað í svar Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns Tekjur.is, við fyrirspurn blaðsins. Vefsíðan Tekjur.is opnaði á föstudag en á síðunni eru birtar upplýsingar um launa- og fjármagnstekjur allra Íslendinga átján ára og eldri. Viskubrunnur ehf. er rekstraraðili síðunnar en Jón R. Arnarson er stjórnarformaður þess félags. Hægt er að fletta upp á síðunni gegn greiðslu áskriftargjalds. Jón R. Arnarson er stjórnarformaður Viskubrunns ehf.AðsendSkiptar skoðanir eru um ágæti síðunnar þar sem meðal annars forkólfar í verkalýðshreyfingunni hafa fagnað tilkomu hennar en aðrir telja hana ekki í samræmi við lög. Þannig hefur Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, krafist lögbanns á síðuna en krafan byggir á því að Tekjur.is brjóti á friðhelgi einkalífs, lögum um persónuvernd og hvernig eigi að vinna með persónuupplýsingar. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki tekið afstöðu til kröfunnar. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu vill Vilhjálmur ekki gefa það upp hversu margir hafa keypt áskrift að síðunni og sagði það vera trúnaðarmál. Persónuvernd Tekjur Tengdar fréttir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. 16. október 2018 10:17 Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira
Tekjur.is fengu eintak af skattskrá allra Íslendinga frá ríkisskattstjóra í sumar. Fengu þeir sem standa að baki síðunni skrárnar afhentar á pappír sem þeir færðu síðan yfir á rafrænt form. Þegar því var lokið skiluðu þeim skránum svo aftur til ríkisskattstjóra. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og vísað í svar Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, lögmanns Tekjur.is, við fyrirspurn blaðsins. Vefsíðan Tekjur.is opnaði á föstudag en á síðunni eru birtar upplýsingar um launa- og fjármagnstekjur allra Íslendinga átján ára og eldri. Viskubrunnur ehf. er rekstraraðili síðunnar en Jón R. Arnarson er stjórnarformaður þess félags. Hægt er að fletta upp á síðunni gegn greiðslu áskriftargjalds. Jón R. Arnarson er stjórnarformaður Viskubrunns ehf.AðsendSkiptar skoðanir eru um ágæti síðunnar þar sem meðal annars forkólfar í verkalýðshreyfingunni hafa fagnað tilkomu hennar en aðrir telja hana ekki í samræmi við lög. Þannig hefur Ingvar Smári Birgisson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, krafist lögbanns á síðuna en krafan byggir á því að Tekjur.is brjóti á friðhelgi einkalífs, lögum um persónuvernd og hvernig eigi að vinna með persónuupplýsingar. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki tekið afstöðu til kröfunnar. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu vill Vilhjálmur ekki gefa það upp hversu margir hafa keypt áskrift að síðunni og sagði það vera trúnaðarmál.
Persónuvernd Tekjur Tengdar fréttir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. 16. október 2018 10:17 Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson talsmaður Tekna punktur is Lögmaðurinn kunni svarar nú fyrir vefinn og það sem að honum snýr. 16. október 2018 10:17
Krefst lögbanns á Tekjur.is Ingvar Smári Birgisson, lögfræðingur og formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gerði í hádeginu kröfu um lögbann á vefinn Tekjur.is. 15. október 2018 13:30