Eyjólfur vill halda áfram: Framtíðarmenn stundum valdir fram yfir þá sem hjálpa liðinu í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. október 2018 10:30 Eyjólfur hefur þjálfað U21 landsliðið síðustu ár og vill halda áfram. mynd/ksí/hilmar þór Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta lýkur leik í undankeppni EM 2019 á Flórídana-vellinum í Árbæ í dag þegar að liðið mætir Spáni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.45. Íslenska liðið er úr leik og því að engu að keppa í Árbænum í dag. Liðið hefur verið yngt upp í síðustu leikjum til að undirbúa það frekar fyrir átökin í næstu undankeppni en þar vill Eyjólfur Sverrisson áfram stýra liðinu. „Ég vil vera áfram. Ég hef gríðarlegan áhuga á þessu. Ég er búinn að vera lengi í þessu en þetta er ekki í mínum höndum. Við verðum að sjá til hvernig þetta þróast,“ segir Eyjólfur við íþróttadeild. Leikmannaval Eyjólfs undanfarin misseri hefur langt frá því verið óumdeilt og alltaf eru einhverjir sem hafa skoðun á valinu sem er kannski eðlilegt. Eyjólfur segist vinna eftir skýrri stefnu og treystir á sína sannfæringu. „Ég verð að gera þetta eftir minni sannfæringu. Ég er búinn að vera í þessum bransa ansi lengi og var sjálfur atvinnumaður í 16 ár,“ segir hann. „Hlutverk okkar er að búa til leikmenn fyrir A-landsliðið. Við þurfum að velja framtíðarlandsliðsmenn. Stráka sem að við teljum að muni spila fyrir A-landsliðið í framtíðinni.“ „Það er okkar hlutverk og þess vegna erum við stundum ekki að taka leikmann inn sem að myndi hjálpa okkur strax heldur þá sem eru meiri framtíð í. Við þurfum að byggja upp framtíðarmenn. Við horfum mikið til þess þó svo að það hjálpi okkur ekki akkúrat núna,“ segir Eyjólfur Sverrisson. Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta lýkur leik í undankeppni EM 2019 á Flórídana-vellinum í Árbæ í dag þegar að liðið mætir Spáni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.45. Íslenska liðið er úr leik og því að engu að keppa í Árbænum í dag. Liðið hefur verið yngt upp í síðustu leikjum til að undirbúa það frekar fyrir átökin í næstu undankeppni en þar vill Eyjólfur Sverrisson áfram stýra liðinu. „Ég vil vera áfram. Ég hef gríðarlegan áhuga á þessu. Ég er búinn að vera lengi í þessu en þetta er ekki í mínum höndum. Við verðum að sjá til hvernig þetta þróast,“ segir Eyjólfur við íþróttadeild. Leikmannaval Eyjólfs undanfarin misseri hefur langt frá því verið óumdeilt og alltaf eru einhverjir sem hafa skoðun á valinu sem er kannski eðlilegt. Eyjólfur segist vinna eftir skýrri stefnu og treystir á sína sannfæringu. „Ég verð að gera þetta eftir minni sannfæringu. Ég er búinn að vera í þessum bransa ansi lengi og var sjálfur atvinnumaður í 16 ár,“ segir hann. „Hlutverk okkar er að búa til leikmenn fyrir A-landsliðið. Við þurfum að velja framtíðarlandsliðsmenn. Stráka sem að við teljum að muni spila fyrir A-landsliðið í framtíðinni.“ „Það er okkar hlutverk og þess vegna erum við stundum ekki að taka leikmann inn sem að myndi hjálpa okkur strax heldur þá sem eru meiri framtíð í. Við þurfum að byggja upp framtíðarmenn. Við horfum mikið til þess þó svo að það hjálpi okkur ekki akkúrat núna,“ segir Eyjólfur Sverrisson.
Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira