Selfoss fer til Póllands í þriðju umferðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. október 2018 09:21 Patrekur Jóhannesson og lærisveinar þurfa að komast í gegnum pólskt lið. vísir/ernir Selfoss mætir pósla liðinu KS Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg í morgun. Selfoss hefði getað mætt stórliðum á borð við Kiel eða Füchse Berlín en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar komu upp úr skálinni í næstu viðureign og mæta Drammen frá Noregi. Azoty-Pulawy er sem stendur í fjórða sæti pólsku úrvalsdeildarinnar en það er búið að vinna sex leiki af sjö í deildinni og virðist vera mjög sterkur andstæðingur. Selfyssingar gerðu frábærlega í að koma sér í þriðju umferðina með því að leggja toppliðið í Slóveníu samanlagt með þremur mörkum þannig miði er möguleiki fyrir lærisveina Patreks Jóhannessonar. Liðin sem hafa betur í þessari þriðju umferð fara í riðlakeppni EHF-bikarsins sem er spilaður á sex helgum frá febrúar og fram til loka marsmánaðar en þangað hefur ekkert íslenskt lið komist frá því að keppnisfyrirkomulaginu var breytt. Sem fyrr segir mætir Kiel liði Drammen frá Noregi, Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín fá Íslendingaslag á móti Álaborg og Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í GOG mæta Vojvodina frá Serbíu.Men's #EHFCup Qualification Round 3 Draw@AzotyPulawy (POL) vs Selfoss (ISL)@thw_handball (GER) vs Drammen HK (NOR) Aalborg Haandbold (DEN) vs @FuechseBerlin (GER)@olympiacos_org (GRE) vs @rk_nexe (CRO) — EHF (@EHF) October 16, 2018 Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Sjá meira
Selfoss mætir pósla liðinu KS Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg í morgun. Selfoss hefði getað mætt stórliðum á borð við Kiel eða Füchse Berlín en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar komu upp úr skálinni í næstu viðureign og mæta Drammen frá Noregi. Azoty-Pulawy er sem stendur í fjórða sæti pólsku úrvalsdeildarinnar en það er búið að vinna sex leiki af sjö í deildinni og virðist vera mjög sterkur andstæðingur. Selfyssingar gerðu frábærlega í að koma sér í þriðju umferðina með því að leggja toppliðið í Slóveníu samanlagt með þremur mörkum þannig miði er möguleiki fyrir lærisveina Patreks Jóhannessonar. Liðin sem hafa betur í þessari þriðju umferð fara í riðlakeppni EHF-bikarsins sem er spilaður á sex helgum frá febrúar og fram til loka marsmánaðar en þangað hefur ekkert íslenskt lið komist frá því að keppnisfyrirkomulaginu var breytt. Sem fyrr segir mætir Kiel liði Drammen frá Noregi, Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín fá Íslendingaslag á móti Álaborg og Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í GOG mæta Vojvodina frá Serbíu.Men's #EHFCup Qualification Round 3 Draw@AzotyPulawy (POL) vs Selfoss (ISL)@thw_handball (GER) vs Drammen HK (NOR) Aalborg Haandbold (DEN) vs @FuechseBerlin (GER)@olympiacos_org (GRE) vs @rk_nexe (CRO) — EHF (@EHF) October 16, 2018
Íslenski handboltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Sjá meira