Shaqiri: Þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst Smári Jökull Jónsson skrifar 14. október 2018 19:20 Shaqiri spjallaði við Gaupa í dag. Vísir „Við vitum að íslenska landsliðið er sterkt, ekki síst hér á heimavelli. Við þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst," segir besti leikmaður Sviss, Xherdan Shaqiri leikmaður Liverpool.Liverpool leikmaðurinn segist meðvitaður um að marga sterka leikmenn hafi vantað í íslenska liðið fyrri leiknum þar sem Svisslendingar tóku Íslendinga í kennslustund í St. Gallen. „Við verðum að gleyma honum því það vantaði marga leikmenn, það voru margir meiddir. Þetta voru mjög mikilvægir leikmennog nú eru þrír eða fjórir af þeim komnir aftur svo þetta verður öðruvísi leikur," sagði Shaqiri í viðtali við Guðjón Guðmundsson. „Við verðum að fara varlega því Íslendingar eiga gott lið. Þeir spila sem liðsheild og hafa alltaf verið góðir sem lið. Þegar þeir spila allir saman og ná góðum leik, sérstaklega hér heima, verður þetta erfitt." „Við erum sjálfsöruggir og reynum að koma hingað og ná góðum leik fyrst og fremst og reynum að vinna leikinn," sagði Svisslendingurinn knái sem skoraði þriðja mark Sviss í 6-0 sigrinum í fyrri leiknum. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
„Við vitum að íslenska landsliðið er sterkt, ekki síst hér á heimavelli. Við þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst," segir besti leikmaður Sviss, Xherdan Shaqiri leikmaður Liverpool.Liverpool leikmaðurinn segist meðvitaður um að marga sterka leikmenn hafi vantað í íslenska liðið fyrri leiknum þar sem Svisslendingar tóku Íslendinga í kennslustund í St. Gallen. „Við verðum að gleyma honum því það vantaði marga leikmenn, það voru margir meiddir. Þetta voru mjög mikilvægir leikmennog nú eru þrír eða fjórir af þeim komnir aftur svo þetta verður öðruvísi leikur," sagði Shaqiri í viðtali við Guðjón Guðmundsson. „Við verðum að fara varlega því Íslendingar eiga gott lið. Þeir spila sem liðsheild og hafa alltaf verið góðir sem lið. Þegar þeir spila allir saman og ná góðum leik, sérstaklega hér heima, verður þetta erfitt." „Við erum sjálfsöruggir og reynum að koma hingað og ná góðum leik fyrst og fremst og reynum að vinna leikinn," sagði Svisslendingurinn knái sem skoraði þriðja mark Sviss í 6-0 sigrinum í fyrri leiknum.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira