Khabib vill berjast við Mayweather Smári Jökull Jónsson skrifar 14. október 2018 19:00 Khabib í bardaganum gegn Conor McGregor. vísir/getty Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor um síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. Khabib hefur hótað því að hætta hjá UFC ef félagi hans Zubaira Tukhugov verður settur í bann eftir þátttöku hans í slagsmálunum eftir bardaga þeirra Khabib og McGregor. Í framhaldinu skoraði rapparinn 50 Cent á Rússann að yfirgefa UFC og berjast fyrir annað bardagasamband. Nú hefur Khabib sjálfur stigið fram og skorað á hnefaleikakappann ósigraða, Floyd Mayweather, í bardaga með orðunum „Það er bara einn konungur í frumskóginum".Khabib segir þetta á myndbandi sem birtist á Instagram síðu Leonard Ellerbe sem er framkvæmdastjóri viðskiptaveldis Mayweather. „Keyrum þetta í gang Floyd, við verðum að berjast! 50-0 og 27-0, tveir sem aldrei tapa, af hverju ekki?" sagði Rússinn en bæði hann og Mayweather eru ósigraðir í hringnum, hvor í sinni íþróttinni. "Að sjálfsögðu er ég kóngurinn því hann gat ekki tekið McGregor niður en ég gerði það auðveldlega," bætti Khabib við en Mayweather vann McGregor á tæknilegu rothöggi í 10.lotu í þeirra bardaga en Írinn gafst upp í fjórðu lotu gegn Khabib. Það verður forvitnilegt að sjá hvað Mayweather segir við þessu útspili Khabib en hann hefur sjálfur staðfest að hann mun berjast við Manny Pacquiao áður en árið er á enda. View this post on Instagram Look who I ran into at tonight's fights in Russia. A post shared by Leonard Ellerbe (@leonardellerbe) on Oct 13, 2018 at 7:00pm PDT MMA Tengdar fréttir 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor um síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. Khabib hefur hótað því að hætta hjá UFC ef félagi hans Zubaira Tukhugov verður settur í bann eftir þátttöku hans í slagsmálunum eftir bardaga þeirra Khabib og McGregor. Í framhaldinu skoraði rapparinn 50 Cent á Rússann að yfirgefa UFC og berjast fyrir annað bardagasamband. Nú hefur Khabib sjálfur stigið fram og skorað á hnefaleikakappann ósigraða, Floyd Mayweather, í bardaga með orðunum „Það er bara einn konungur í frumskóginum".Khabib segir þetta á myndbandi sem birtist á Instagram síðu Leonard Ellerbe sem er framkvæmdastjóri viðskiptaveldis Mayweather. „Keyrum þetta í gang Floyd, við verðum að berjast! 50-0 og 27-0, tveir sem aldrei tapa, af hverju ekki?" sagði Rússinn en bæði hann og Mayweather eru ósigraðir í hringnum, hvor í sinni íþróttinni. "Að sjálfsögðu er ég kóngurinn því hann gat ekki tekið McGregor niður en ég gerði það auðveldlega," bætti Khabib við en Mayweather vann McGregor á tæknilegu rothöggi í 10.lotu í þeirra bardaga en Írinn gafst upp í fjórðu lotu gegn Khabib. Það verður forvitnilegt að sjá hvað Mayweather segir við þessu útspili Khabib en hann hefur sjálfur staðfest að hann mun berjast við Manny Pacquiao áður en árið er á enda. View this post on Instagram Look who I ran into at tonight's fights in Russia. A post shared by Leonard Ellerbe (@leonardellerbe) on Oct 13, 2018 at 7:00pm PDT
MMA Tengdar fréttir 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Fleiri fréttir Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00