Formúlu 1 fyrir konur á næsta ári: "Stórt skref aftur á bak“ Bragi Þórðarson skrifar 11. október 2018 15:00 Mann er ekki ánægður með þessa þróun. vísir/getty 20 bestu kvenkyns ökuþórar heims munu etja kappi í nýju W-seríunni á næsta ári. Mótaröðin er hönnuð til þess að finna bestu kvenökuþóranna og hjálpa konum að komast í Formúlu 1. Sex keppnir verða í seríunni, allar í Evrópu, og mun sigurvegarinn fá 170 milljónir króna í verðlaunafé. Mörg Formúlu 1 lið hafa lýst yfir stuðningi við mótaröðina. „Kona hefur aldrei unnið Formúlu 1 keppni og hvað þá orðið meistari, markmið okkar er að breyta því,” sagði formaður seríunnar Catherine Bond Muir. Mörgum í akstursíþróttaheiminum finnst hugmyndin áhugaverð. Þar á meðal fyrrum Formúlu 1 ökuþórnum David Coulthard sem segir serían gefa kvenkyns ökumönnum möguleika á að sanna sig á stærra sviði. Þó taka ekki allir jafn vel í hugmyndina, Pippa Mann, fyrsta breska konan til að taka þátt í Indy 500 er mjög ósátt með seríuna. „Ég er mjög sorgmædd að að verða vitni að svona stóru skrefi aftur á bak,” sagði Mann á Twitter í dag. „Þetta er sorgardagur fyrir mótorsport, þeir sem hafa aurinn til að styrkja konur í akstursíþróttum vilja frekar eyða þeim pening í að aðskilja þær,” bætti Mann við. Allir bílarnir í W-seríunni verða eins og hver kappakstur verður um það bil 30 mínútur að lengd. Fyrsti kappaksturinn verður í Maí 2019. Akstursíþróttir Formúla Jafnréttismál Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
20 bestu kvenkyns ökuþórar heims munu etja kappi í nýju W-seríunni á næsta ári. Mótaröðin er hönnuð til þess að finna bestu kvenökuþóranna og hjálpa konum að komast í Formúlu 1. Sex keppnir verða í seríunni, allar í Evrópu, og mun sigurvegarinn fá 170 milljónir króna í verðlaunafé. Mörg Formúlu 1 lið hafa lýst yfir stuðningi við mótaröðina. „Kona hefur aldrei unnið Formúlu 1 keppni og hvað þá orðið meistari, markmið okkar er að breyta því,” sagði formaður seríunnar Catherine Bond Muir. Mörgum í akstursíþróttaheiminum finnst hugmyndin áhugaverð. Þar á meðal fyrrum Formúlu 1 ökuþórnum David Coulthard sem segir serían gefa kvenkyns ökumönnum möguleika á að sanna sig á stærra sviði. Þó taka ekki allir jafn vel í hugmyndina, Pippa Mann, fyrsta breska konan til að taka þátt í Indy 500 er mjög ósátt með seríuna. „Ég er mjög sorgmædd að að verða vitni að svona stóru skrefi aftur á bak,” sagði Mann á Twitter í dag. „Þetta er sorgardagur fyrir mótorsport, þeir sem hafa aurinn til að styrkja konur í akstursíþróttum vilja frekar eyða þeim pening í að aðskilja þær,” bætti Mann við. Allir bílarnir í W-seríunni verða eins og hver kappakstur verður um það bil 30 mínútur að lengd. Fyrsti kappaksturinn verður í Maí 2019.
Akstursíþróttir Formúla Jafnréttismál Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira