Guðbjörg á leið í aðgerð: Búin að spila þjáð í meira en ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. október 2018 09:02 Guðbjörg Gunnarsdóttir. vísir/Valli Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. Guðbjörg greindi frá þessu á Twitter í dag en tímabilið í Svíþjóð, þar sem hún spilar með Djurgården, lauk um helgina. „Ég byrjaði að fá alvarlega verki í ökkla strax eftir EM á síðasta ári. Verkurinn versnaði á þessu ári og ég náði að lifa af með því að nota verkjalyf. Ástandið varð svo slæmt að í dag get ég ekki gengið eðlilega án lyfja,“ skrifar Guðbjörg á Twitter. Hún segir frá því að í sumar hafi hún leitað sér álits sérfræðings sem sagði aðgerð vera einu lausnina. Guðbjörg kláraði tímabilið með Djurgården með aðstoð verkjalyfja en gengst undir hnífinn á morgun. „Endurhæfingin verður ekki auðveld. Ég ælta mér að snúa aftur sterkari en nokkru sinni fyrr. Hvenær það verður veit ég ekki, en það er eftir mánuði ekki vikur.“ „Nú hef ég tíma sem mig hefur bráðvantað til þess að laga líkamann minn. Vonandi sný ég aftur fyrr en seinna,“ skrifar Guðbjörg að lokum. Djurgården endaði tímabilið í áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig úr 22 leikjum. The season of 2018 has been difficult in many ways! Now I finally have the time and opportunity to repair my body #surgerytimepic.twitter.com/fsqbUhlIKt — Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 29, 2018 Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. Guðbjörg greindi frá þessu á Twitter í dag en tímabilið í Svíþjóð, þar sem hún spilar með Djurgården, lauk um helgina. „Ég byrjaði að fá alvarlega verki í ökkla strax eftir EM á síðasta ári. Verkurinn versnaði á þessu ári og ég náði að lifa af með því að nota verkjalyf. Ástandið varð svo slæmt að í dag get ég ekki gengið eðlilega án lyfja,“ skrifar Guðbjörg á Twitter. Hún segir frá því að í sumar hafi hún leitað sér álits sérfræðings sem sagði aðgerð vera einu lausnina. Guðbjörg kláraði tímabilið með Djurgården með aðstoð verkjalyfja en gengst undir hnífinn á morgun. „Endurhæfingin verður ekki auðveld. Ég ælta mér að snúa aftur sterkari en nokkru sinni fyrr. Hvenær það verður veit ég ekki, en það er eftir mánuði ekki vikur.“ „Nú hef ég tíma sem mig hefur bráðvantað til þess að laga líkamann minn. Vonandi sný ég aftur fyrr en seinna,“ skrifar Guðbjörg að lokum. Djurgården endaði tímabilið í áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig úr 22 leikjum. The season of 2018 has been difficult in many ways! Now I finally have the time and opportunity to repair my body #surgerytimepic.twitter.com/fsqbUhlIKt — Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 29, 2018
Íslenski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ Sjá meira