Guðbjörg á leið í aðgerð: Búin að spila þjáð í meira en ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. október 2018 09:02 Guðbjörg Gunnarsdóttir. vísir/Valli Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. Guðbjörg greindi frá þessu á Twitter í dag en tímabilið í Svíþjóð, þar sem hún spilar með Djurgården, lauk um helgina. „Ég byrjaði að fá alvarlega verki í ökkla strax eftir EM á síðasta ári. Verkurinn versnaði á þessu ári og ég náði að lifa af með því að nota verkjalyf. Ástandið varð svo slæmt að í dag get ég ekki gengið eðlilega án lyfja,“ skrifar Guðbjörg á Twitter. Hún segir frá því að í sumar hafi hún leitað sér álits sérfræðings sem sagði aðgerð vera einu lausnina. Guðbjörg kláraði tímabilið með Djurgården með aðstoð verkjalyfja en gengst undir hnífinn á morgun. „Endurhæfingin verður ekki auðveld. Ég ælta mér að snúa aftur sterkari en nokkru sinni fyrr. Hvenær það verður veit ég ekki, en það er eftir mánuði ekki vikur.“ „Nú hef ég tíma sem mig hefur bráðvantað til þess að laga líkamann minn. Vonandi sný ég aftur fyrr en seinna,“ skrifar Guðbjörg að lokum. Djurgården endaði tímabilið í áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig úr 22 leikjum. The season of 2018 has been difficult in many ways! Now I finally have the time and opportunity to repair my body #surgerytimepic.twitter.com/fsqbUhlIKt — Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 29, 2018 Íslenski boltinn Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í fótbolta, hefur spilað meidd síðasta ár og er nú loks á leið í aðgerð sem mun halda henni frá fótboltaiðkun einhverja mánuði. Guðbjörg greindi frá þessu á Twitter í dag en tímabilið í Svíþjóð, þar sem hún spilar með Djurgården, lauk um helgina. „Ég byrjaði að fá alvarlega verki í ökkla strax eftir EM á síðasta ári. Verkurinn versnaði á þessu ári og ég náði að lifa af með því að nota verkjalyf. Ástandið varð svo slæmt að í dag get ég ekki gengið eðlilega án lyfja,“ skrifar Guðbjörg á Twitter. Hún segir frá því að í sumar hafi hún leitað sér álits sérfræðings sem sagði aðgerð vera einu lausnina. Guðbjörg kláraði tímabilið með Djurgården með aðstoð verkjalyfja en gengst undir hnífinn á morgun. „Endurhæfingin verður ekki auðveld. Ég ælta mér að snúa aftur sterkari en nokkru sinni fyrr. Hvenær það verður veit ég ekki, en það er eftir mánuði ekki vikur.“ „Nú hef ég tíma sem mig hefur bráðvantað til þess að laga líkamann minn. Vonandi sný ég aftur fyrr en seinna,“ skrifar Guðbjörg að lokum. Djurgården endaði tímabilið í áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig úr 22 leikjum. The season of 2018 has been difficult in many ways! Now I finally have the time and opportunity to repair my body #surgerytimepic.twitter.com/fsqbUhlIKt — Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) October 29, 2018
Íslenski boltinn Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira