Össur hagnast um 1,7 milljarð króna Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. október 2018 08:15 Söluaukning var einna helst drifin áfram af hátæknivörum félagsins. Fréttablaðið/Anton brink Hagnaður stoðtækjaframleiðandans Össurar á þriðja ársfjórðungi nam 16 milljónum Bandaríkjadala, eða 1,7 milljarði íslenskra króna og jókst um 43 prósent frá sama tímabili í fyrra, samkvæmt tilkynningu frá félaginu nú í morgun. Sala á þriðja ársfjórðungi 2018 nam 145 milljónum Bandaríkjadala, eða 16 milljörðum íslenskra króna. Innri vöxtur í stoðtækjum var 11% og sala í spelkum og stuðningsvörum jókst um 2%. Söluaukning var einna helst drifin áfram af hátæknivörum félagsins. Össur keypti nýverið tvö fyrirtæki fyrir 4,3 milljarða króna en þau kaup hafa ekki áhrif á uppgjör þriðja ársfjórðungs. „Við erum ánægð með söluvöxt og reksturinn í fjórðungnum. Söluvöxtinn má aðallega rekja til sölu á stoðtækjum, sem jókst um 11%, og sölu á hátæknivörum í okkar helstu vöruflokkum. Auk þess var góður vöxtur í löndum sem teljast til nýmarkaðsríkja. Rekstrarhagnaður hefur aukist í takt við áætlanir vegna góðs söluvaxtar, sem leiðir af sér stærðarhagkvæmni, aukinnar sölu á hátæknivörum og verkefna til að auka hagkvæmni í rekstri. Sjóðstreymi í fjórðungnum var gott í takt við rekstrarniðurstöðuna,“ er haft eftir Jóni Sigurðssyni, forstjóra Össurar, í tilkynningu. Viðskipti Tengdar fréttir Telja markaðsvirði Össurar of hátt og uppgjör valda vonbrigðum Capacent telur að rekstur stoðtækjaframleiðandans Össurar sé góður og hafi skilað fjárfestum góðum arði. Hins vegar sé verð félagsins á markaði of hátt. 9. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Fleiri fréttir Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Sjá meira
Hagnaður stoðtækjaframleiðandans Össurar á þriðja ársfjórðungi nam 16 milljónum Bandaríkjadala, eða 1,7 milljarði íslenskra króna og jókst um 43 prósent frá sama tímabili í fyrra, samkvæmt tilkynningu frá félaginu nú í morgun. Sala á þriðja ársfjórðungi 2018 nam 145 milljónum Bandaríkjadala, eða 16 milljörðum íslenskra króna. Innri vöxtur í stoðtækjum var 11% og sala í spelkum og stuðningsvörum jókst um 2%. Söluaukning var einna helst drifin áfram af hátæknivörum félagsins. Össur keypti nýverið tvö fyrirtæki fyrir 4,3 milljarða króna en þau kaup hafa ekki áhrif á uppgjör þriðja ársfjórðungs. „Við erum ánægð með söluvöxt og reksturinn í fjórðungnum. Söluvöxtinn má aðallega rekja til sölu á stoðtækjum, sem jókst um 11%, og sölu á hátæknivörum í okkar helstu vöruflokkum. Auk þess var góður vöxtur í löndum sem teljast til nýmarkaðsríkja. Rekstrarhagnaður hefur aukist í takt við áætlanir vegna góðs söluvaxtar, sem leiðir af sér stærðarhagkvæmni, aukinnar sölu á hátæknivörum og verkefna til að auka hagkvæmni í rekstri. Sjóðstreymi í fjórðungnum var gott í takt við rekstrarniðurstöðuna,“ er haft eftir Jóni Sigurðssyni, forstjóra Össurar, í tilkynningu.
Viðskipti Tengdar fréttir Telja markaðsvirði Össurar of hátt og uppgjör valda vonbrigðum Capacent telur að rekstur stoðtækjaframleiðandans Össurar sé góður og hafi skilað fjárfestum góðum arði. Hins vegar sé verð félagsins á markaði of hátt. 9. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Súpan með pappírnum innkölluð Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri Frama Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Fleiri fréttir Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Sjá meira
Telja markaðsvirði Össurar of hátt og uppgjör valda vonbrigðum Capacent telur að rekstur stoðtækjaframleiðandans Össurar sé góður og hafi skilað fjárfestum góðum arði. Hins vegar sé verð félagsins á markaði of hátt. 9. ágúst 2017 06:00