Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. október 2018 19:11 Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin Kona fer í stríð hlaut í kvöld kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2018. Benedikt Erlingsson er leikstjóri myndarinnar og skrifaði handritið ásamt Ólafi Agli Egilssyni. Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. Benedikt, Ólafur Egill og framleiðendurnir Marianne Slot og Carine Leblanc tóku við verðlaununum á verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs í Óperunni í Ósló. Verðlaunaféð er 350 þúsund danskar krónur sem skiptist jafnt milli leikstjóra, handritshöfunda og framleiðenda sem undirstrikar þá staðreynd að kvikmyndagerð sem listgrein er fyrst og fremst afurð náinnar samvinnu. Halldóra Geirharðsdóttir fer með hlutverk Höllu, konu á fimmtugsaldri, sem brennur fyrir öllu sem viðkemur umhverfismálum. Hún hefur upp á sitt einsdæmi sagt áliðnaðinum á Íslandi stríð á hendur en sökum þess að Halla virðist lifa rólyndislífi grunar hana enginn.Sjá einnig:Auður Ava hlýtur Bókmenntaverðlaun NorðurlandaráðsAðstandendur kvikmyndarinnar veita hinum virtu verðlaunum viðtöku.Kvikmyndaverðlaun NorðurlandaráðsÍ rökstuðningi dómnefndarinnar fyrir vali þeirra kemur fram að hún kunni vel að meta það sjálfsöryggi sem Benedikt Erlingsson sýndi við leikstjórn kvikmyndarinnar. „Raunar má segja að Benedikt Erlingsson, sem leikstýrði myndinni og skrifaði einnig handrit ásamt Ólafi Egilssyni, sýni jafnmikla dirfsku og aðalpersóna myndarinnar.“ Bíó Paradís mun sýna Kona fer í stríð næstu daga með enskum texta. Þetta er í 15. sinn sem verðlaunin eru veitt kvikmynd sem hefur vakið athygli fyrir gæði og sterka skírskotun til listrænnar hefðar á Norðurlöndum. Tvisvar áður hefur íslensk kvikmynd hlotið verðlaunin; Benedikt Erlingsson og Friðrik Þór Friðriksson veittu verðlaununum viðtöku árið 2014 fyrir Hross í oss og Dagur Kári, Agnes Johansen og Baltasar Kormákur veittu þeim viðtöku árið 2015 fyrir Fúsa. Myndin er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári og er fyrsta íslenska kvikmyndin til að hljóta tilnefningu til LUX verðlauna Evrópuþingsins. Hún er einnig í forvali fyrir Evrópsku kvikmyndaverðlaunin. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Segir Hollywood og Tom Cruise geta lært margt af nýjustu mynd sinni Benedikt Erlingsson fór mikinn í samtali við blaðamenn í Los Angeles. 26. október 2018 14:19 Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56 Kona fer í stríð tilnefnd til Lux-verðlaunanna "KONAN er tilnefnd til Lux-verðlaunanna. Þetta eru í raun Kvikmyndverðlaun Evrópusambandsins.“ 3. júlí 2018 13:30 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Kvikmyndin Kona fer í stríð hlaut í kvöld kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2018. Benedikt Erlingsson er leikstjóri myndarinnar og skrifaði handritið ásamt Ólafi Agli Egilssyni. Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. Benedikt, Ólafur Egill og framleiðendurnir Marianne Slot og Carine Leblanc tóku við verðlaununum á verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs í Óperunni í Ósló. Verðlaunaféð er 350 þúsund danskar krónur sem skiptist jafnt milli leikstjóra, handritshöfunda og framleiðenda sem undirstrikar þá staðreynd að kvikmyndagerð sem listgrein er fyrst og fremst afurð náinnar samvinnu. Halldóra Geirharðsdóttir fer með hlutverk Höllu, konu á fimmtugsaldri, sem brennur fyrir öllu sem viðkemur umhverfismálum. Hún hefur upp á sitt einsdæmi sagt áliðnaðinum á Íslandi stríð á hendur en sökum þess að Halla virðist lifa rólyndislífi grunar hana enginn.Sjá einnig:Auður Ava hlýtur Bókmenntaverðlaun NorðurlandaráðsAðstandendur kvikmyndarinnar veita hinum virtu verðlaunum viðtöku.Kvikmyndaverðlaun NorðurlandaráðsÍ rökstuðningi dómnefndarinnar fyrir vali þeirra kemur fram að hún kunni vel að meta það sjálfsöryggi sem Benedikt Erlingsson sýndi við leikstjórn kvikmyndarinnar. „Raunar má segja að Benedikt Erlingsson, sem leikstýrði myndinni og skrifaði einnig handrit ásamt Ólafi Egilssyni, sýni jafnmikla dirfsku og aðalpersóna myndarinnar.“ Bíó Paradís mun sýna Kona fer í stríð næstu daga með enskum texta. Þetta er í 15. sinn sem verðlaunin eru veitt kvikmynd sem hefur vakið athygli fyrir gæði og sterka skírskotun til listrænnar hefðar á Norðurlöndum. Tvisvar áður hefur íslensk kvikmynd hlotið verðlaunin; Benedikt Erlingsson og Friðrik Þór Friðriksson veittu verðlaununum viðtöku árið 2014 fyrir Hross í oss og Dagur Kári, Agnes Johansen og Baltasar Kormákur veittu þeim viðtöku árið 2015 fyrir Fúsa. Myndin er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári og er fyrsta íslenska kvikmyndin til að hljóta tilnefningu til LUX verðlauna Evrópuþingsins. Hún er einnig í forvali fyrir Evrópsku kvikmyndaverðlaunin.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Segir Hollywood og Tom Cruise geta lært margt af nýjustu mynd sinni Benedikt Erlingsson fór mikinn í samtali við blaðamenn í Los Angeles. 26. október 2018 14:19 Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56 Kona fer í stríð tilnefnd til Lux-verðlaunanna "KONAN er tilnefnd til Lux-verðlaunanna. Þetta eru í raun Kvikmyndverðlaun Evrópusambandsins.“ 3. júlí 2018 13:30 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Segir Hollywood og Tom Cruise geta lært margt af nýjustu mynd sinni Benedikt Erlingsson fór mikinn í samtali við blaðamenn í Los Angeles. 26. október 2018 14:19
Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56
Kona fer í stríð tilnefnd til Lux-verðlaunanna "KONAN er tilnefnd til Lux-verðlaunanna. Þetta eru í raun Kvikmyndverðlaun Evrópusambandsins.“ 3. júlí 2018 13:30
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51
Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16