118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2018 13:00 Meistaradeildin er peningamaskína og margir njóta góðs af. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Íslensk félög fá að þessu sinni um 60 milljónir króna frá UEFA og það fé á að skiptast á milli félaganna í efstu deild. Stjórn KSÍ samþykkti að leggja til um 58 milljónir króna til viðbótar sem renna til annarra félaga. Í heildina renna því 118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið hér á landi.Pepsi-deild karla (framlag UEFA) - Upphæð* Breiðablik | 5.299.290 FH | 5.299.290 Fylkir | 5.299.290 Fjölnir | 5.299.290 Grindavík | 5.299.290 ÍBV | 5.299.290 KA | 5.299.290 Keflavík | 5.299.290 KR | 5.299.290 Stjarnan | 5.299.290 Valur | 5.299.290 Víkingur R. | 5.299.290*með fyrirvara um gengi þegar greiðsla berst frá UEFA Pepsi-deild kvenna og Inkasso - Upphæð Fram | 2.400.000 ÍA | 2.400.000 Haukar | 2.400.000 HK | 2.400.000 ÍR | 2.400.000 Leiknir R. | 2.400.000 Magni | 2.400.000 Njarðvík | 2.400.000 Selfoss | 2.400.000 Víkingur Ó. | 2.400.000 Þór | 2.400.000 Þróttur R. | 2.400.0002.deild karla - Upphæð Afturelding | 1.500.000 Höttur | 1.500.000 Grótta | 1.500.000 Leiknir F. | 1.500.000 Tindastóll | 1.500.000 Vestri | 1.500.000 Víðir | 1.500.000 Völsungur | 1.500.000 Þróttur V. | 1.500.000Önnur félög í deildarkeppni og sameiginleg lið í efri deildum - þátttaka í KSÍ mótum (bæði kyn) - Upphæð Dalvík/Reynir | 1.000.000 Einherji | 1.000.000 KF | 1.000.000 Reynir S. | 1.000.000 Ægir | 1.000.000 Álftanes | 1.000.000 Hamar | 1.000.000 KFR | 1.000.000 Skallagrímur | 1.000.000 Snæfell | 1.000.000 Hvöt | 1.000.000 Kormákur | 1.000.000 Austri | 1.000.000 Valur Rfj. | 1.000.000 Þróttur N. | 1.000.000 Sindri | 1.000.000 Íslenski boltinn Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Íslensk félög fá að þessu sinni um 60 milljónir króna frá UEFA og það fé á að skiptast á milli félaganna í efstu deild. Stjórn KSÍ samþykkti að leggja til um 58 milljónir króna til viðbótar sem renna til annarra félaga. Í heildina renna því 118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið hér á landi.Pepsi-deild karla (framlag UEFA) - Upphæð* Breiðablik | 5.299.290 FH | 5.299.290 Fylkir | 5.299.290 Fjölnir | 5.299.290 Grindavík | 5.299.290 ÍBV | 5.299.290 KA | 5.299.290 Keflavík | 5.299.290 KR | 5.299.290 Stjarnan | 5.299.290 Valur | 5.299.290 Víkingur R. | 5.299.290*með fyrirvara um gengi þegar greiðsla berst frá UEFA Pepsi-deild kvenna og Inkasso - Upphæð Fram | 2.400.000 ÍA | 2.400.000 Haukar | 2.400.000 HK | 2.400.000 ÍR | 2.400.000 Leiknir R. | 2.400.000 Magni | 2.400.000 Njarðvík | 2.400.000 Selfoss | 2.400.000 Víkingur Ó. | 2.400.000 Þór | 2.400.000 Þróttur R. | 2.400.0002.deild karla - Upphæð Afturelding | 1.500.000 Höttur | 1.500.000 Grótta | 1.500.000 Leiknir F. | 1.500.000 Tindastóll | 1.500.000 Vestri | 1.500.000 Víðir | 1.500.000 Völsungur | 1.500.000 Þróttur V. | 1.500.000Önnur félög í deildarkeppni og sameiginleg lið í efri deildum - þátttaka í KSÍ mótum (bæði kyn) - Upphæð Dalvík/Reynir | 1.000.000 Einherji | 1.000.000 KF | 1.000.000 Reynir S. | 1.000.000 Ægir | 1.000.000 Álftanes | 1.000.000 Hamar | 1.000.000 KFR | 1.000.000 Skallagrímur | 1.000.000 Snæfell | 1.000.000 Hvöt | 1.000.000 Kormákur | 1.000.000 Austri | 1.000.000 Valur Rfj. | 1.000.000 Þróttur N. | 1.000.000 Sindri | 1.000.000
Íslenski boltinn Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Handbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjá meira