Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, valdi í dag 20 manna B-landslið sem fær verkefni í lok mánaðarins.
Það eru tveir leikir við landslið Færeyja þann 24. og 25. nóvember. Þjálfari færeyska liðsins er Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals og fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins. Hann á þrjá leikmenn í íslenska hópnum.
Þessi verkefni er kjörið tækifæri fyrir þessar stúlkur að láta ljós sitt skína og banka fastar á dyrnar hjá A-landsliðinu.
Hópurinn:
Markmenn:
Erla Rós Sigmarsdóttir, Fram
Katrín Ósk Magnúsdóttir, Selfoss
Vinstra horn:
Elva Arinbjarnar, HK
Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan
Ragnhildur Edda Þórðardóttir, Valur
Vinstri skytta:
Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Selfoss
Sólveig Lára Kristjánsdóttir, KA/Þór
Morgan Marie Þorkelsdóttir, Valur
Miðjumenn:
Karen Helga Díönudóttir, Haukar
Sandra Erlingsdóttir, Valur
Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK
Hægri skytta:
Berta Rut Harðardóttir, Haukar
Sandra Dís Sigurðardóttir, ÍBV
Hulda Bryndís Tryggvadóttir, KA/Þór
Hægra horn:
Dagný Huld Birgisdóttir, Stjarnan
Hekla Rún Ámundadóttir, Haukar
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram
Línumenn:
Þórhildur Gunnarsdóttir, Stjarnan
Ragnheiður Sveinsdóttir, Haukar
Berglind Þorsteinsdóttir, HK

