Arnór valinn í fyrsta sinn og Aron Einar snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson og Tómas Þór Þórðarson skrifa 9. nóvember 2018 13:30 Arnór Sigurðsson fær sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. vísir/getty Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem að mætir Belgíu og Katar í síðustu landsleikjum ársins. Strákarnir okkar mæta Belgíu á fimmtudaginn í næstu viku í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni og svo Katar í vináttuleik. Hamrén kallar á fimm leikmenn sem voru ekki með í síðasta verkefni en sex leikmenn geta ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla. Eins og flestir bjuggust við er Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, í leikmannahópnum í fyrsta sinn en hann skoraði sitt fyrsta meistaradeildarmark í vikunni á móti Roma. Hann varð um leið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr einnig aftur í hópinn en hann hefur ekkert spilað undir stjórn Erik Hamrén vegna meiðsla. Aron er kominn á skrið með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og verður gott fyrir íslenska liðið að fá miðjumanninn öfluga aftur. Fimm leikmenn koma nú inn í liðið. Það eru þeir Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Guðmundur Þórarinsson, Arnór Sigurðsspn og Aron Einar Gunnarsson. Sex leikmenn eru meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Þeir eru Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Emil Hallfreðsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson.Our squad for the @UEFAEURO game against @BelRedDevils and the friendly against @QFA_EN#fyririslandpic.twitter.com/xN02TGtic4 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2018Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Eggert Gunnþór Jónsson, Sönderyske Kári Árnason, Gençlerbirligi Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hjörtur Hermannsson, Bröndby Guðmundur Þórarinsson, IFK NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Arnór Sigurðsson, CSKA MoskvaSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem að mætir Belgíu og Katar í síðustu landsleikjum ársins. Strákarnir okkar mæta Belgíu á fimmtudaginn í næstu viku í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni og svo Katar í vináttuleik. Hamrén kallar á fimm leikmenn sem voru ekki með í síðasta verkefni en sex leikmenn geta ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla. Eins og flestir bjuggust við er Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, í leikmannahópnum í fyrsta sinn en hann skoraði sitt fyrsta meistaradeildarmark í vikunni á móti Roma. Hann varð um leið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr einnig aftur í hópinn en hann hefur ekkert spilað undir stjórn Erik Hamrén vegna meiðsla. Aron er kominn á skrið með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og verður gott fyrir íslenska liðið að fá miðjumanninn öfluga aftur. Fimm leikmenn koma nú inn í liðið. Það eru þeir Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Guðmundur Þórarinsson, Arnór Sigurðsspn og Aron Einar Gunnarsson. Sex leikmenn eru meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Þeir eru Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Emil Hallfreðsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson.Our squad for the @UEFAEURO game against @BelRedDevils and the friendly against @QFA_EN#fyririslandpic.twitter.com/xN02TGtic4 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2018Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Eggert Gunnþór Jónsson, Sönderyske Kári Árnason, Gençlerbirligi Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hjörtur Hermannsson, Bröndby Guðmundur Þórarinsson, IFK NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Arnór Sigurðsson, CSKA MoskvaSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn