Unai Emery: Welbeck braut eitthvað í ökklanum á sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 09:30 Danny Welbeck fór beint á sjúkrahús. Vísir/Getty Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. Meiðsli Danny Welbeck yfirgnæfðu allt annað í þessum leik sem lauk með markalausu jafntefli en stigið nægði þó Arsenal til að tryggja sig áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Unai Emery sagði eftir leikinn að Danny Welbeck „hafi brotið eitthvað í ökklanum hjá sér,“ en enski landsliðsframherjinn meiddist strax á 25. mínútu leiksins. Danny Welbeck lenti þá illa eftir að hafa reynt að komast í fyrirgjöf Stephan Lichtsteiner og það var ljóst bæði á öskrum Danny Welbeck og viðbrögðum annarra leikmanna að þetta voru alvarleg meiðsli. Hinn 27 ára gamli Danny Welbeck þurfti að fá súrefni áður en hann var borinn af velli á börum.After last night's game, @UnaiEmery_ discussed... Welbeck Lichtsteiner ▪️ Sporting CP ▪️ The dressing room Check it all out in one place... here — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018„Verstu fréttir kvöldsins eru þessi meiðsli. Við höldum að þetta sé mjög alvarleg meiðsli hjá Danny. Öll meiðsli eru mismundandi. Hann braut samt eitthvað í ökklanum á sér. Hann er kominn á sjúkrahús og við bíðum nú eftir frekari fréttum. Það er þó engin vafi hjá okkur að þetta eru mjög alvarleg meiðsli,“ sagði Unai Emery.Well said, @UnaiEmery_@DannyWelbeckpic.twitter.com/mZlJfC7K7D — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018Danny Welbeck hefur verið mjög óheppinn með meiðsli á ferlinum og er þetta enn ein langa fjarveran hjá honum. Danny fékk kveðjur frá liðsfélögum sínum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan."Danny, we are all thinking of you" - @MatteoGuendouzipic.twitter.com/d2FlrUyfHH — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018 Klippa: Unai Emery Press Conference Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. Meiðsli Danny Welbeck yfirgnæfðu allt annað í þessum leik sem lauk með markalausu jafntefli en stigið nægði þó Arsenal til að tryggja sig áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Unai Emery sagði eftir leikinn að Danny Welbeck „hafi brotið eitthvað í ökklanum hjá sér,“ en enski landsliðsframherjinn meiddist strax á 25. mínútu leiksins. Danny Welbeck lenti þá illa eftir að hafa reynt að komast í fyrirgjöf Stephan Lichtsteiner og það var ljóst bæði á öskrum Danny Welbeck og viðbrögðum annarra leikmanna að þetta voru alvarleg meiðsli. Hinn 27 ára gamli Danny Welbeck þurfti að fá súrefni áður en hann var borinn af velli á börum.After last night's game, @UnaiEmery_ discussed... Welbeck Lichtsteiner ▪️ Sporting CP ▪️ The dressing room Check it all out in one place... here — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018„Verstu fréttir kvöldsins eru þessi meiðsli. Við höldum að þetta sé mjög alvarleg meiðsli hjá Danny. Öll meiðsli eru mismundandi. Hann braut samt eitthvað í ökklanum á sér. Hann er kominn á sjúkrahús og við bíðum nú eftir frekari fréttum. Það er þó engin vafi hjá okkur að þetta eru mjög alvarleg meiðsli,“ sagði Unai Emery.Well said, @UnaiEmery_@DannyWelbeckpic.twitter.com/mZlJfC7K7D — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018Danny Welbeck hefur verið mjög óheppinn með meiðsli á ferlinum og er þetta enn ein langa fjarveran hjá honum. Danny fékk kveðjur frá liðsfélögum sínum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan."Danny, we are all thinking of you" - @MatteoGuendouzipic.twitter.com/d2FlrUyfHH — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018 Klippa: Unai Emery Press Conference
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira