Unai Emery: Welbeck braut eitthvað í ökklanum á sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 09:30 Danny Welbeck fór beint á sjúkrahús. Vísir/Getty Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. Meiðsli Danny Welbeck yfirgnæfðu allt annað í þessum leik sem lauk með markalausu jafntefli en stigið nægði þó Arsenal til að tryggja sig áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Unai Emery sagði eftir leikinn að Danny Welbeck „hafi brotið eitthvað í ökklanum hjá sér,“ en enski landsliðsframherjinn meiddist strax á 25. mínútu leiksins. Danny Welbeck lenti þá illa eftir að hafa reynt að komast í fyrirgjöf Stephan Lichtsteiner og það var ljóst bæði á öskrum Danny Welbeck og viðbrögðum annarra leikmanna að þetta voru alvarleg meiðsli. Hinn 27 ára gamli Danny Welbeck þurfti að fá súrefni áður en hann var borinn af velli á börum.After last night's game, @UnaiEmery_ discussed... Welbeck Lichtsteiner ▪️ Sporting CP ▪️ The dressing room Check it all out in one place... here — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018„Verstu fréttir kvöldsins eru þessi meiðsli. Við höldum að þetta sé mjög alvarleg meiðsli hjá Danny. Öll meiðsli eru mismundandi. Hann braut samt eitthvað í ökklanum á sér. Hann er kominn á sjúkrahús og við bíðum nú eftir frekari fréttum. Það er þó engin vafi hjá okkur að þetta eru mjög alvarleg meiðsli,“ sagði Unai Emery.Well said, @UnaiEmery_@DannyWelbeckpic.twitter.com/mZlJfC7K7D — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018Danny Welbeck hefur verið mjög óheppinn með meiðsli á ferlinum og er þetta enn ein langa fjarveran hjá honum. Danny fékk kveðjur frá liðsfélögum sínum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan."Danny, we are all thinking of you" - @MatteoGuendouzipic.twitter.com/d2FlrUyfHH — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018 Klippa: Unai Emery Press Conference Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. Meiðsli Danny Welbeck yfirgnæfðu allt annað í þessum leik sem lauk með markalausu jafntefli en stigið nægði þó Arsenal til að tryggja sig áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Unai Emery sagði eftir leikinn að Danny Welbeck „hafi brotið eitthvað í ökklanum hjá sér,“ en enski landsliðsframherjinn meiddist strax á 25. mínútu leiksins. Danny Welbeck lenti þá illa eftir að hafa reynt að komast í fyrirgjöf Stephan Lichtsteiner og það var ljóst bæði á öskrum Danny Welbeck og viðbrögðum annarra leikmanna að þetta voru alvarleg meiðsli. Hinn 27 ára gamli Danny Welbeck þurfti að fá súrefni áður en hann var borinn af velli á börum.After last night's game, @UnaiEmery_ discussed... Welbeck Lichtsteiner ▪️ Sporting CP ▪️ The dressing room Check it all out in one place... here — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018„Verstu fréttir kvöldsins eru þessi meiðsli. Við höldum að þetta sé mjög alvarleg meiðsli hjá Danny. Öll meiðsli eru mismundandi. Hann braut samt eitthvað í ökklanum á sér. Hann er kominn á sjúkrahús og við bíðum nú eftir frekari fréttum. Það er þó engin vafi hjá okkur að þetta eru mjög alvarleg meiðsli,“ sagði Unai Emery.Well said, @UnaiEmery_@DannyWelbeckpic.twitter.com/mZlJfC7K7D — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018Danny Welbeck hefur verið mjög óheppinn með meiðsli á ferlinum og er þetta enn ein langa fjarveran hjá honum. Danny fékk kveðjur frá liðsfélögum sínum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan."Danny, we are all thinking of you" - @MatteoGuendouzipic.twitter.com/d2FlrUyfHH — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018 Klippa: Unai Emery Press Conference
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira