Unai Emery: Welbeck braut eitthvað í ökklanum á sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 09:30 Danny Welbeck fór beint á sjúkrahús. Vísir/Getty Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. Meiðsli Danny Welbeck yfirgnæfðu allt annað í þessum leik sem lauk með markalausu jafntefli en stigið nægði þó Arsenal til að tryggja sig áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Unai Emery sagði eftir leikinn að Danny Welbeck „hafi brotið eitthvað í ökklanum hjá sér,“ en enski landsliðsframherjinn meiddist strax á 25. mínútu leiksins. Danny Welbeck lenti þá illa eftir að hafa reynt að komast í fyrirgjöf Stephan Lichtsteiner og það var ljóst bæði á öskrum Danny Welbeck og viðbrögðum annarra leikmanna að þetta voru alvarleg meiðsli. Hinn 27 ára gamli Danny Welbeck þurfti að fá súrefni áður en hann var borinn af velli á börum.After last night's game, @UnaiEmery_ discussed... Welbeck Lichtsteiner ▪️ Sporting CP ▪️ The dressing room Check it all out in one place... here — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018„Verstu fréttir kvöldsins eru þessi meiðsli. Við höldum að þetta sé mjög alvarleg meiðsli hjá Danny. Öll meiðsli eru mismundandi. Hann braut samt eitthvað í ökklanum á sér. Hann er kominn á sjúkrahús og við bíðum nú eftir frekari fréttum. Það er þó engin vafi hjá okkur að þetta eru mjög alvarleg meiðsli,“ sagði Unai Emery.Well said, @UnaiEmery_@DannyWelbeckpic.twitter.com/mZlJfC7K7D — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018Danny Welbeck hefur verið mjög óheppinn með meiðsli á ferlinum og er þetta enn ein langa fjarveran hjá honum. Danny fékk kveðjur frá liðsfélögum sínum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan."Danny, we are all thinking of you" - @MatteoGuendouzipic.twitter.com/d2FlrUyfHH — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018 Klippa: Unai Emery Press Conference Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal staðfesti eftir leikinn á móti Sporting Lisbon í gærkvöldi, að framherjinn Danny Welbeck hafi ökklabrotnað á Emirates leikvanginum. Meiðsli Danny Welbeck yfirgnæfðu allt annað í þessum leik sem lauk með markalausu jafntefli en stigið nægði þó Arsenal til að tryggja sig áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Unai Emery sagði eftir leikinn að Danny Welbeck „hafi brotið eitthvað í ökklanum hjá sér,“ en enski landsliðsframherjinn meiddist strax á 25. mínútu leiksins. Danny Welbeck lenti þá illa eftir að hafa reynt að komast í fyrirgjöf Stephan Lichtsteiner og það var ljóst bæði á öskrum Danny Welbeck og viðbrögðum annarra leikmanna að þetta voru alvarleg meiðsli. Hinn 27 ára gamli Danny Welbeck þurfti að fá súrefni áður en hann var borinn af velli á börum.After last night's game, @UnaiEmery_ discussed... Welbeck Lichtsteiner ▪️ Sporting CP ▪️ The dressing room Check it all out in one place... here — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018„Verstu fréttir kvöldsins eru þessi meiðsli. Við höldum að þetta sé mjög alvarleg meiðsli hjá Danny. Öll meiðsli eru mismundandi. Hann braut samt eitthvað í ökklanum á sér. Hann er kominn á sjúkrahús og við bíðum nú eftir frekari fréttum. Það er þó engin vafi hjá okkur að þetta eru mjög alvarleg meiðsli,“ sagði Unai Emery.Well said, @UnaiEmery_@DannyWelbeckpic.twitter.com/mZlJfC7K7D — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018Danny Welbeck hefur verið mjög óheppinn með meiðsli á ferlinum og er þetta enn ein langa fjarveran hjá honum. Danny fékk kveðjur frá liðsfélögum sínum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan."Danny, we are all thinking of you" - @MatteoGuendouzipic.twitter.com/d2FlrUyfHH — Arsenal FC (@Arsenal) November 9, 2018 Klippa: Unai Emery Press Conference
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira