Hafnaði 36 milljarða króna samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 13:00 Bryce Harper. Vísir/Getty Það eru svo sannarlega miklir peningar í bandaríska hafnarboltanum en það eru þó ekki allir sem segja já við risasamningnum. Bryce Harper er gott dæmi um það. Bandarískir fjölmiðlar sögðu frá því í gær að hafnarboltamaðurinn Bryce Harper hafi hafnað 300 milljón dollara samningstilboði frá Washington Nationals á síðasta tímabili. Samningur Bryce Harper og Washington Nationals rann út eftir þetta tímabil og forráðamenn Nationals vildu endilega festa hann og koma í veg fyrir að hann kæmist út á markaðinn. Nationals buðu Bryce Harper því um 300 milljón dollara, 36,2 milljarða íslenskra króna, fyrir tíu ára samning. Harper sagði nei og ætlar að sjá hvað annað er í boði.Bryce Harper rejected the Nationals' 10-year, $300M offer late last season, according to multiple reports. The deal could have been the second-largest by total value in MLB history.https://t.co/qFZdGbsJEX — SportsCenter (@SportsCenter) November 7, 2018Samingurinn hefði verið sá næsthæsti í sögunni en Bryce Harper hélt upp á 26 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Harper er frábær leikmaður og mun örugglega fá fullt af tilboðum en hvort hann fái annað svona risatilboð á eftir að koma í ljós. Washington Nationals vill áfram semja við Bryce Harper en hefur tekið risasamninginn af borðinu. Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
Það eru svo sannarlega miklir peningar í bandaríska hafnarboltanum en það eru þó ekki allir sem segja já við risasamningnum. Bryce Harper er gott dæmi um það. Bandarískir fjölmiðlar sögðu frá því í gær að hafnarboltamaðurinn Bryce Harper hafi hafnað 300 milljón dollara samningstilboði frá Washington Nationals á síðasta tímabili. Samningur Bryce Harper og Washington Nationals rann út eftir þetta tímabil og forráðamenn Nationals vildu endilega festa hann og koma í veg fyrir að hann kæmist út á markaðinn. Nationals buðu Bryce Harper því um 300 milljón dollara, 36,2 milljarða íslenskra króna, fyrir tíu ára samning. Harper sagði nei og ætlar að sjá hvað annað er í boði.Bryce Harper rejected the Nationals' 10-year, $300M offer late last season, according to multiple reports. The deal could have been the second-largest by total value in MLB history.https://t.co/qFZdGbsJEX — SportsCenter (@SportsCenter) November 7, 2018Samingurinn hefði verið sá næsthæsti í sögunni en Bryce Harper hélt upp á 26 ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Harper er frábær leikmaður og mun örugglega fá fullt af tilboðum en hvort hann fái annað svona risatilboð á eftir að koma í ljós. Washington Nationals vill áfram semja við Bryce Harper en hefur tekið risasamninginn af borðinu.
Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira