Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins.
Berglind Jónasdóttir, Arna Sif Ásgrímsdóttir, Guðný Árnadóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Thelma Björk Einarsdóttir, Ásta Eir Árnadóttir, Anna Rakel Pétursdóttir og Lára Kristín Pedersen verða ekki með.
Í stað þeirra hafa verið valdar Málfríður Anna Eiríksdóttir, Sóley Guðmundsdóttir, Jasmín Erla Ingadóttir og Magdalena Anna Reimus.
Hópurinn kemur saman til æfinga nú um helgina. Aðeins leikmenn sem spila á Íslandi eru í hópnum.
Æfingahópurinn
Agla María Albertsdóttir, Breiðablik
Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðablik
Andrea Mist Pálsdóttir, Þór/KA
Anna María Baldursdóttir, Stjarnan
Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, Þór/KA
Elín Metta Jensen, Valur
Elísa Viðarsdóttir, Valur
Guðrún Arnardóttir, Breiðablik
Guðrún Karitas Sigurðardóttir, Valur
Hallbera Gísladóttir, Valur
Hildur Antonsdóttir, Breiðablik
Hlín Eiríksdóttir, Valur
Hulda Ósk Jónsdóttir, Þór/KA
Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik
Jasmín Erla Ingadóttir, Stjarnan
Lilly Rut Hlynsdóttir, Þór/KA
Magdalena Anna Reimus, Selfoss
Málfríður Anna Eiríksdóttir, Valur
Sandra María Jessen, Þór/KA
Sigrún Ella Einarsdóttir, Stjarnan
Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðablik
Sóley Guðmundsdóttir, Stjarnan
Stefanía Ragnarsdóttir, Valur
Þórdís Edda Hjartardóttir, Fylkir
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, Stjarnan

