Þá hafði Thomas haft fyrir því að fela gamlan samlokusíma upp við endamarksstöngina. Hann náði svo í símann eftir að hafa skorað frábært snertimark.
Þetta er nákvæmlega sama fagn og Joe Horn, fyrrum leikmaður Saints, bauð upp á fyrir 15 árum síðan.
Side-by-side of Joe Horn and Michael Thomas (@Cantguardmike) doing the flip phone celebration for the Saints. pic.twitter.com/ZowNKZ1dCl
— Jeff D Lowe (@JeffDLowe) November 5, 2018
Þetta slapp þó fyrir horn og þetta fagn Thomas mun lifa lengi.
Hann var með 211 gripna jarda í leiknum sem er persónulegt met sem og hjá Saints. Það mátti því alveg leyfa sér aðeins.