Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2018 13:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nóvember birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Ert að undirbúa þig undir svo merkilegar ákvarðanir Elsku Steingeitin mín, það eru magnaðir hlutir að fara að birtast þér en það getur komið niður á þér hvað þú færist mikið fang og þráast við að setja þér mörk, en það mun valda þér pirringi, pirringurinn valda þér reiði og þá missirðu máttinn. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu "Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Átt eftir að losna við allt hatur Elsku Krabbinn minn, þú ert verndaður í bak og fyrir og þér verður svo sannarlega forðað frá öllum hörmungum. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér lsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt "á full swing“. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Eins og það komi "error“ í ástarorkuna Elsku Nautið mitt, það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist í kringum þig og áhyggjur eru óþarfar, þú færð meira en augað sér og þá sérstaklega í sambandi við ást og tilfinningar. 2. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nóvember birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fer fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Ert að undirbúa þig undir svo merkilegar ákvarðanir Elsku Steingeitin mín, það eru magnaðir hlutir að fara að birtast þér en það getur komið niður á þér hvað þú færist mikið fang og þráast við að setja þér mörk, en það mun valda þér pirringi, pirringurinn valda þér reiði og þá missirðu máttinn. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu "Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Átt eftir að losna við allt hatur Elsku Krabbinn minn, þú ert verndaður í bak og fyrir og þér verður svo sannarlega forðað frá öllum hörmungum. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér lsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt "á full swing“. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. 2. nóvember 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Eins og það komi "error“ í ástarorkuna Elsku Nautið mitt, það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist í kringum þig og áhyggjur eru óþarfar, þú færð meira en augað sér og þá sérstaklega í sambandi við ást og tilfinningar. 2. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Hugur þinn getur verið oddhvass Elsku Sporðdrekinn minn, það er alveg sama hvert ég lít þessa dagana, allstaðar eru Sporðdrekar í kringum mig, það er eins og þið séuð að taka völdin, það voru 17 Sporðdrekar í 30 manna partý þar sem ég var að skemmta í vikunni. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Ert að undirbúa þig undir svo merkilegar ákvarðanir Elsku Steingeitin mín, það eru magnaðir hlutir að fara að birtast þér en það getur komið niður á þér hvað þú færist mikið fang og þráast við að setja þér mörk, en það mun valda þér pirringi, pirringurinn valda þér reiði og þá missirðu máttinn. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Munt taka afgerandi afstöðu "Ég ætla að taka þetta með tveimur hrútshornum“ og þú ert að setja þig í gírinn og munt taka því sem þú sérð og mætir því nákvæmlega þannig (með tveimur hrútshornum).“ 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Átt eftir að losna við allt hatur Elsku Krabbinn minn, þú ert verndaður í bak og fyrir og þér verður svo sannarlega forðað frá öllum hörmungum. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Þú verður að taka ákvarðanir Elsku Fiskurinn minn, þér finnst svolítið að þú sért að synda í of lítilli tjörn og syndir bara í hringi, en hugurinn er bara að rugla þig í ríminu því það eru allir að taka eftir þér og þú ert að læra nýja sundtækni. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér lsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt "á full swing“. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mikið meira um ferðalög en þú býst við Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til með að gera allt of miklar kröfur til þín, vertu meiri vinur þinn því þú þarft alltaf að hanga með sjálfum þér, þú ert bæði einfari en samt félagslynd persóna, en þér finnst nefnilega gott að finnast þú vel liðinn og þú átt frábæra vini. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Komdu þér þá út úr þeim aðstæðum Elsku Vogin mín, lífið er fyrir framan þig á silfurfati, svo ekki vera að tuða yfir einhverri vitleysu og láta líðan þína koma niður á þeim sem þú virkilega elskar. 2. nóvember 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Eins og það komi "error“ í ástarorkuna Elsku Nautið mitt, það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist í kringum þig og áhyggjur eru óþarfar, þú færð meira en augað sér og þá sérstaklega í sambandi við ást og tilfinningar. 2. nóvember 2018 09:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“