Meniga semur við þriðja stærsta banka Suðaustur-Asíu Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2018 10:06 Georg Lúðvíksson, forstjóri og einn stofnenda Meniga. Mynd/Meniga Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur gert samning við bankann United Overseas Bank (UOB) um að innleiða netbankalausnir Meniga í Singapore, Taílandi, Indónesíu, Víetnam og Malasíu. UOB er þriðji stærsti banki Suðaustur-Asíu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Meniga. UOB er fyrsti viðskiptavinur Meniga í Asíu en bankinn er með yfir fimm hundruð útibú í nítján löndum. Meniga og UOB greindu frá samstarfinu á ráðstefnunni Singapore Fintech Festival. Haft er eftir Georg Lúðvíkssyni, forstjóra og einum stofnanda Meinga, að samstarfið marki tímamót í sögu fyrirtækisins þar sem um sé að ræða fyrsta viðskiptavin þess í Asíu og einn stærsta samning sinnar tegundar á svæðinu. „Við erum sérstaklega hrifin af þeim metnaði sem UOB hefur sett í að gera notendaupplifun sína persónulegri. Það má segja að bankar í Asíu séu virkilega að vakna til lífsins hvað varðar nýjungar í bankastarfsemi,“ segir Georg. Meniga var stofnað árið 2009 og eru starfsmenn fyrirtækisins nú um hundrað talsins. Íslenskir bankar Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hefur gert samning við bankann United Overseas Bank (UOB) um að innleiða netbankalausnir Meniga í Singapore, Taílandi, Indónesíu, Víetnam og Malasíu. UOB er þriðji stærsti banki Suðaustur-Asíu, að því er fram kemur í tilkynningu frá Meniga. UOB er fyrsti viðskiptavinur Meniga í Asíu en bankinn er með yfir fimm hundruð útibú í nítján löndum. Meniga og UOB greindu frá samstarfinu á ráðstefnunni Singapore Fintech Festival. Haft er eftir Georg Lúðvíkssyni, forstjóra og einum stofnanda Meinga, að samstarfið marki tímamót í sögu fyrirtækisins þar sem um sé að ræða fyrsta viðskiptavin þess í Asíu og einn stærsta samning sinnar tegundar á svæðinu. „Við erum sérstaklega hrifin af þeim metnaði sem UOB hefur sett í að gera notendaupplifun sína persónulegri. Það má segja að bankar í Asíu séu virkilega að vakna til lífsins hvað varðar nýjungar í bankastarfsemi,“ segir Georg. Meniga var stofnað árið 2009 og eru starfsmenn fyrirtækisins nú um hundrað talsins.
Íslenskir bankar Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira