CoolBet úrvalsdeildin í pílu hafin | 300.000kr í verðlaunafé Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 17:45 Keppendur í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu Fyrsta umferð í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu fór fram á miðvikudaginn síðastliðinn en um er að ræða átta manna deild. Fyrirkomulagið í deildinni er þannig að haldnar eru sjö umferðir og keppa því allir við alla. Fyrir sigur fást tvö stig, en fjórir stigahæstu leikmenn deildarinnar að loknum sjö umferðum komast á lokakvöldið þar sem spilað er um 300.000kr í verðlaunafé en sigurvegari deildarinnar hlýtur 150.000kr. Mögnuð aukaverðlaun eru í boði fyrir þann spilara sem er í efsta sæti eftir 5 umferðir en hann fær frítt flug, gistingu og miða fyrir tvo á heimsmeistaramótið í pílukasti sem haldið er í London og byrjar 13. desember. Leikið er á miðvikudagskvöldum og sýnt er beint frá mótinu á Facebook, Youtube, Twitter og Twitch. Útsendingar deildarinnar hafa verið að fá yfir 20.000 áhorfendur og er m.a. lýsendur frá Svíþjóð og Bretlandi sem lýsa frá keppninni. Vitor Charrua, Mattías Örn Friðriksson, Hallgrímur Egilsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson unnu sína leiki í fyrstu umferðinni og eru þeir því komnir með tvö stig hver. Næsta umferð fer fram á miðvikudagskvöldið kl. 19:30 en leikið verður í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Ásbrú. Hallgrímur Egillsson mætir Vitor Charrua, Rodulf Francis Einarsson mætir Karli Helga Jónssyni, Þorgeir Guðmundsson mætir Joseph Doroon og Matthías Örn Friðriksson mætir Pétri Rúðrik Guðmundssyni. Hægt er að finna fleiri upplýsingar um deildina, þar á meðal linka að beinum útsendingum inn á heimasíðu deildarinnar sem má finna hér. Þá má finna link Facebook vefsíðu deildarinnar hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Fyrsta umferð í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu fór fram á miðvikudaginn síðastliðinn en um er að ræða átta manna deild. Fyrirkomulagið í deildinni er þannig að haldnar eru sjö umferðir og keppa því allir við alla. Fyrir sigur fást tvö stig, en fjórir stigahæstu leikmenn deildarinnar að loknum sjö umferðum komast á lokakvöldið þar sem spilað er um 300.000kr í verðlaunafé en sigurvegari deildarinnar hlýtur 150.000kr. Mögnuð aukaverðlaun eru í boði fyrir þann spilara sem er í efsta sæti eftir 5 umferðir en hann fær frítt flug, gistingu og miða fyrir tvo á heimsmeistaramótið í pílukasti sem haldið er í London og byrjar 13. desember. Leikið er á miðvikudagskvöldum og sýnt er beint frá mótinu á Facebook, Youtube, Twitter og Twitch. Útsendingar deildarinnar hafa verið að fá yfir 20.000 áhorfendur og er m.a. lýsendur frá Svíþjóð og Bretlandi sem lýsa frá keppninni. Vitor Charrua, Mattías Örn Friðriksson, Hallgrímur Egilsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson unnu sína leiki í fyrstu umferðinni og eru þeir því komnir með tvö stig hver. Næsta umferð fer fram á miðvikudagskvöldið kl. 19:30 en leikið verður í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Ásbrú. Hallgrímur Egillsson mætir Vitor Charrua, Rodulf Francis Einarsson mætir Karli Helga Jónssyni, Þorgeir Guðmundsson mætir Joseph Doroon og Matthías Örn Friðriksson mætir Pétri Rúðrik Guðmundssyni. Hægt er að finna fleiri upplýsingar um deildina, þar á meðal linka að beinum útsendingum inn á heimasíðu deildarinnar sem má finna hér. Þá má finna link Facebook vefsíðu deildarinnar hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira