Íbúar Calgary höfnuðu því að borgin haldi Ólympíuleikana 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 17:00 Lukkudýr ÓL 1988. Íbúar Calgary eru í engu Ólympíuskapi þrjátíu árum síðar. Vísir/Getty Kanadíska borgin Calgary hefur hætt við framboð sitt til Alþjóðaólympíunefndarinnar um að halda Vetrarólympíuleikana 2026. Íbúar borgarinnar kusu og meirihlutinn sagði nei. Í fyrstu voru átta líkleg framboð en nú standa aðeins tvö eftir. Stokkhólmur er annað þeirra en hitt kemur frá ítölsku borgununum Mílanó og Cortina d'Ampezzo.Here's why Calgary passed on the 2026 Olympics — and what's next for the Games https://t.co/CkRCRkURqx#Calgary2026@StrashinCBCpic.twitter.com/w5hUrmOpl2 — CBC Sports (@cbcsports) November 14, 2018Hinar borgirnar sem hafa hætt við framboð sitt eru Erzurum í Tyrklandi, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Sion í Sviss auk þess sem Norðmenn (Lillehammer eða Telemark) og Kasakar (Almaty) voru um tíma að íhuga framboð. Calgary gaf íbúum sínum tækifæri til að ráða því hvort borgin héldi aftur Vetrarólympíuleika en leikarnir fóru þar fram áreið 1988. 132.832 kusu með því að halda leikana (43,6 prósent) en 171.750 voru á móti því (56,4 prósent).Calgary votes no #Calgary2026https://t.co/WTIdENxy3t — CBC Olympics (@CBCOlympics) November 14, 2018Gríðarlegur kostnaður hefur farið illa með fjárhag borga og landa sem hafa haldið síðustu leika og það er risastór ákvörðun fyrir borgarstjórnir og ríkisstjörnir að taka á móti Ólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin er mjög kröfuhörð og þær borgir sem halda Ólympíuleika þurfa meðal annars að byggja upp stór og mikil íþróttamannvirki til að standast þær kröfur. Síðustu vetrarleikar fóru fram Pyeongchang í Suður-Kóreu fyrr á þessu ári og þeir næstu fara fram í Peking í Kína árið 2022. Nú er að sjá hvort Stokkhólmur eða ítölsku borgirnar haldi út en það verður kosið um gestgjafa Vetrarólympíuleikanna 2026 23. júní á næsta ári. Fari svo að þessi framboð hætti líka við er talað um það að bandaríska borgin Salt Lake City geti komið til bjargar en leikarnir fóru þar fram árið 2002. Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sjá meira
Kanadíska borgin Calgary hefur hætt við framboð sitt til Alþjóðaólympíunefndarinnar um að halda Vetrarólympíuleikana 2026. Íbúar borgarinnar kusu og meirihlutinn sagði nei. Í fyrstu voru átta líkleg framboð en nú standa aðeins tvö eftir. Stokkhólmur er annað þeirra en hitt kemur frá ítölsku borgununum Mílanó og Cortina d'Ampezzo.Here's why Calgary passed on the 2026 Olympics — and what's next for the Games https://t.co/CkRCRkURqx#Calgary2026@StrashinCBCpic.twitter.com/w5hUrmOpl2 — CBC Sports (@cbcsports) November 14, 2018Hinar borgirnar sem hafa hætt við framboð sitt eru Erzurum í Tyrklandi, Sapporo í Japan, Graz í Austurríki og Sion í Sviss auk þess sem Norðmenn (Lillehammer eða Telemark) og Kasakar (Almaty) voru um tíma að íhuga framboð. Calgary gaf íbúum sínum tækifæri til að ráða því hvort borgin héldi aftur Vetrarólympíuleika en leikarnir fóru þar fram áreið 1988. 132.832 kusu með því að halda leikana (43,6 prósent) en 171.750 voru á móti því (56,4 prósent).Calgary votes no #Calgary2026https://t.co/WTIdENxy3t — CBC Olympics (@CBCOlympics) November 14, 2018Gríðarlegur kostnaður hefur farið illa með fjárhag borga og landa sem hafa haldið síðustu leika og það er risastór ákvörðun fyrir borgarstjórnir og ríkisstjörnir að taka á móti Ólympíuleikum. Alþjóðaólympíunefndin er mjög kröfuhörð og þær borgir sem halda Ólympíuleika þurfa meðal annars að byggja upp stór og mikil íþróttamannvirki til að standast þær kröfur. Síðustu vetrarleikar fóru fram Pyeongchang í Suður-Kóreu fyrr á þessu ári og þeir næstu fara fram í Peking í Kína árið 2022. Nú er að sjá hvort Stokkhólmur eða ítölsku borgirnar haldi út en það verður kosið um gestgjafa Vetrarólympíuleikanna 2026 23. júní á næsta ári. Fari svo að þessi framboð hætti líka við er talað um það að bandaríska borgin Salt Lake City geti komið til bjargar en leikarnir fóru þar fram árið 2002.
Vetrarólympíuleikar 2026 á Ítalíu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti