Durant með þrefalda tvennu í tapi Golden State Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 07:30 Durant í leiknum í nótt vísir/getty Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Lou Williams skoraði 10 af 15 stigum Clippers í framlengingunni og hjálpaði liði sínu til 121-116 sigurs eftir að þeir höfðu glutrað niður 14 stiga forskoti í fjórða leikhluta. Williams setti 25 stig fyrir Clippers í leiknum og Montrezl Harrell var með 23. Þetta var í fyrsta skipti í nærri fjögur ár sem Clippers vinnur Golden State á heimavelli sínum. Kevin Durant náði í þrefalda tvennu fyrir Golden State með 33 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar en fékk sína fimmtu villu í framlengingunni og gat ekki klárað leikinn. Stephen Curry er enn fjarverandi vegna meiðsla og Golden State tapaði þriðja leiknum af 14 á tímabilinu. Kevin Durant (33 PTS, 11 REBS, 10 ASTS) records his first triple-double of the season. #DubNationpic.twitter.com/4EPpRXjy63 — NBA (@NBA) November 13, 2018 Sacramento Kings hafði ekki unnið gegn San Antonio Spurs í 14 leikjum fyrir gærkvöldið en þar var breyting á í nótt. Iman Shumpert kom Kings yfir þegar rétt 4 mínútur voru eftir af leiknum áður en De'Aron Fox og Nemanja Bjelica settu sitt hvorn þristinn og komu Sacramento í nógu mikla forystu til að halda út leikinn. Fox skoraði 19 stig fyrir Sacramento og Willie Cauley-Stein 13. Bogdan Bogdanovic finishes with 22 PTS off the bench for the @SacramentoKings! #SacramentoProudpic.twitter.com/Yr4lfhfE1m — NBA (@NBA) November 13, 2018Anthony Davis átti stórleik fyrir New Orleans Pelicans í sigri á Toronto Raptors. Hann setti 25 stig og tók 20 fráköst í leiknum sem Pelicans vann 126-110. E'Twaun Moore átti sinn besta leik á tímabilinu og setti niður 30 stig til þess að binda enda á sex leikja sigurgöngu Raptors. Hann skoraði úr 13 af 18 skotum sínum og var því með rúmlega 70 prósenta nýtingu. Anthony Davis powers the @PelicansNBA to victory with 25 PTS & a season-high 20 REBS! #DoItBigpic.twitter.com/X2SHSOSleT — NBA (@NBA) November 13, 2018Úrslit næturinnar: Washington Wizards - Orlandon Magic 117-109 Miami Heat - Philadelphia 76ers 114-124 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 110-126 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 98-103 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 88-96 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 120-113 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 118-101 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 104-99 LA Clippers - Golden State Warriors 121-116 NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Los Angeles Clippers unnu meistarana í Golden State Warriors í framlengdum leik í Los Angeles í nótt. Lou Williams skoraði 10 af 15 stigum Clippers í framlengingunni og hjálpaði liði sínu til 121-116 sigurs eftir að þeir höfðu glutrað niður 14 stiga forskoti í fjórða leikhluta. Williams setti 25 stig fyrir Clippers í leiknum og Montrezl Harrell var með 23. Þetta var í fyrsta skipti í nærri fjögur ár sem Clippers vinnur Golden State á heimavelli sínum. Kevin Durant náði í þrefalda tvennu fyrir Golden State með 33 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar en fékk sína fimmtu villu í framlengingunni og gat ekki klárað leikinn. Stephen Curry er enn fjarverandi vegna meiðsla og Golden State tapaði þriðja leiknum af 14 á tímabilinu. Kevin Durant (33 PTS, 11 REBS, 10 ASTS) records his first triple-double of the season. #DubNationpic.twitter.com/4EPpRXjy63 — NBA (@NBA) November 13, 2018 Sacramento Kings hafði ekki unnið gegn San Antonio Spurs í 14 leikjum fyrir gærkvöldið en þar var breyting á í nótt. Iman Shumpert kom Kings yfir þegar rétt 4 mínútur voru eftir af leiknum áður en De'Aron Fox og Nemanja Bjelica settu sitt hvorn þristinn og komu Sacramento í nógu mikla forystu til að halda út leikinn. Fox skoraði 19 stig fyrir Sacramento og Willie Cauley-Stein 13. Bogdan Bogdanovic finishes with 22 PTS off the bench for the @SacramentoKings! #SacramentoProudpic.twitter.com/Yr4lfhfE1m — NBA (@NBA) November 13, 2018Anthony Davis átti stórleik fyrir New Orleans Pelicans í sigri á Toronto Raptors. Hann setti 25 stig og tók 20 fráköst í leiknum sem Pelicans vann 126-110. E'Twaun Moore átti sinn besta leik á tímabilinu og setti niður 30 stig til þess að binda enda á sex leikja sigurgöngu Raptors. Hann skoraði úr 13 af 18 skotum sínum og var því með rúmlega 70 prósenta nýtingu. Anthony Davis powers the @PelicansNBA to victory with 25 PTS & a season-high 20 REBS! #DoItBigpic.twitter.com/X2SHSOSleT — NBA (@NBA) November 13, 2018Úrslit næturinnar: Washington Wizards - Orlandon Magic 117-109 Miami Heat - Philadelphia 76ers 114-124 Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 110-126 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 98-103 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 88-96 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 120-113 Oklahoma City Thunder - Phoenix Suns 118-101 Sacramento Kings - San Antonio Spurs 104-99 LA Clippers - Golden State Warriors 121-116
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira