Þúsundir dala hafa safnast fyrir kerrukallinn Andri Eysteinsson skrifar 11. nóvember 2018 17:01 Frá vettvangi í Melbourne. EPA/ James Ross Fjölmargir góðhjartaðir Ástralar hafa safnað meira en 50.000 áströlskum dölum (um 4.500.000 isk) fyrir hinn heimilislausa Michael Rogers.Rogers sem hefur fengið viðurnefnið Kerrukallinn (e. Trolley Man) neyddist til þess að nota innkaupakerru til að verjast vopnuðum manni í Melbourne, síðasta föstudag. Guardian greinir frá. Árásarmaðurinn, hinn 30 ára gamli Hassan Khalif Shire Ali, gekk berserksgang og stakk einn mann til bana og særði tvo aðra. Ali var síðar skotinn af lögreglu og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Áströlsk yfirvöld telja árásina vera hryðjuverk.Rogers sagði í viðtali við ástralska miðilinn Channel Seven að hann hefði séð kerruna og reynt að fella árásarmanninn með henni, það hafi þó ekki tekist þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Vitni tóku baráttu Rogers upp á myndband og deildu á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlunum hlaut Rogers mikið lof fyrir hugrekki sitt og í kjölfarið var stofnað til söfnunarsíðu fyrir Rogers.Donna Stolzenberg stofnandi hjálparsamtaka fyrir heimilislausa í Melbourne sagði í samtali við Reuters, að Rogers væri bara maður sem ætti þetta skilið.Stolzenberg sagði að ásamt fjárgjöfinni myndi stofnun hennar aðstoða Rogers við að finna sér þak yfir höfuðið.@abcmelbourne#bourkest source from wechat pic.twitter.com/PiHjr6UzJ1 — windix (@windix) November 9, 2018 Eyjaálfa Tengdar fréttir Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Fjölmargir góðhjartaðir Ástralar hafa safnað meira en 50.000 áströlskum dölum (um 4.500.000 isk) fyrir hinn heimilislausa Michael Rogers.Rogers sem hefur fengið viðurnefnið Kerrukallinn (e. Trolley Man) neyddist til þess að nota innkaupakerru til að verjast vopnuðum manni í Melbourne, síðasta föstudag. Guardian greinir frá. Árásarmaðurinn, hinn 30 ára gamli Hassan Khalif Shire Ali, gekk berserksgang og stakk einn mann til bana og særði tvo aðra. Ali var síðar skotinn af lögreglu og lést af sárum sínum á sjúkrahúsi. Áströlsk yfirvöld telja árásina vera hryðjuverk.Rogers sagði í viðtali við ástralska miðilinn Channel Seven að hann hefði séð kerruna og reynt að fella árásarmanninn með henni, það hafi þó ekki tekist þrátt fyrir nokkrar tilraunir. Vitni tóku baráttu Rogers upp á myndband og deildu á samfélagsmiðlum. Á samfélagsmiðlunum hlaut Rogers mikið lof fyrir hugrekki sitt og í kjölfarið var stofnað til söfnunarsíðu fyrir Rogers.Donna Stolzenberg stofnandi hjálparsamtaka fyrir heimilislausa í Melbourne sagði í samtali við Reuters, að Rogers væri bara maður sem ætti þetta skilið.Stolzenberg sagði að ásamt fjárgjöfinni myndi stofnun hennar aðstoða Rogers við að finna sér þak yfir höfuðið.@abcmelbourne#bourkest source from wechat pic.twitter.com/PiHjr6UzJ1 — windix (@windix) November 9, 2018
Eyjaálfa Tengdar fréttir Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Sjá meira
Maður gekk berserksgang í miðborg Melbourne Karlmaður stakk þrjá vegfarendur í miðborg Melbourne. Einn er látinn og annar er sagður þungt haldinn á sjúkrahúsi. Árásarmaðurinn liggur einnig særður á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann. 9. nóvember 2018 08:32