Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2018 08:31 Skógareldarnir hafa farið hratt yfir. Vísir/Getty Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. BBC greinir frá.Níu eru taldnir af og 35 er saknað í bænum Paradise í norðurhluta Kaliforníu þar sem skógareldar hófust í vikunni. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega eyðileggingu og hvernig fólki hefur naumlega tekist að komast í skjól frá eldunum.Watch as a family film their desperate drive to escape a fast-moving wildfire in Paradise, California. The driver and passengers in this video are now safe. pic.twitter.com/oGHyo2kBVw — The Guardian (@guardian) November 9, 2018Þrír skógareldar geisa í ríkinu en í suðurhluta ríkisins eru mörg heimili í Malibu í mikilli hættu, þar á meðal heimili fjölda frægra einstaklinga á borð við Kim Kardashian, Lady Gaga og Cher.„Var að koma heim og ég hafði einn tíma til þess að flýja heimilið, ég bið fyrir því að að allir séu öruggir,“ sagði Kim Kardashian á Instagram. I heard the flames have hit our property at our home in Hidden Hills but now are more contained and have stopped at the moment. It doesn’t seems like it is getting worse right now, I just pray the winds are in our favor. God is good. I’m just praying everyone is safe — Kim Kardashian West (@KimKardashian) November 9, 2018Tónlistarkonan Cher lýsti miklum áhyggjum af heimiliu sínu á Twitter en þar sagðist hún ekki geta afborið tilhugsunina um að eiga ekki lengur hús í Malibu, þar sem hún hefur átt hús frá árinu 1972.I’m worried about my house, but there is nothing I can do. Friends houses have burned I can’t bear the thought of there being no Malibu I’ve had a house in Malibu since 1972 — Cher (@cher) November 9, 2018Lady Gaga birti einnig myndskeið á Instagram er hún var að yfirgefa heimili sitt en á myndbandinu má sjá þykkan reik í fjarska.Meðal þess sem hefur orðið eldinum að bráð er tökustaður HBO-þáttanna Westworld."Everything is destroyed. There's nothing left standing." Strong winds spread California #wildfires [Tap to expand]https://t.co/iwdm4LQ0qopic.twitter.com/5RN96pdL1V — BBC News (World) (@BBCWorld) November 9, 2018YIKES! Fire whirl seen tonight from the wildfires in Paradise, California. Video via @LauraAnthony7#CampFire#CAwxpic.twitter.com/ISVy5sMGGk — Mark Tarello (@mark_tarello) November 9, 2018Star-studded Malibu forced to evacuate after threat from ferocious California wildfire https://t.co/j1MeRxOkmBpic.twitter.com/2py08Ll2b0 — pona (@7Izpona) November 9, 2018 Bandaríkin Umhverfismál Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. BBC greinir frá.Níu eru taldnir af og 35 er saknað í bænum Paradise í norðurhluta Kaliforníu þar sem skógareldar hófust í vikunni. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega eyðileggingu og hvernig fólki hefur naumlega tekist að komast í skjól frá eldunum.Watch as a family film their desperate drive to escape a fast-moving wildfire in Paradise, California. The driver and passengers in this video are now safe. pic.twitter.com/oGHyo2kBVw — The Guardian (@guardian) November 9, 2018Þrír skógareldar geisa í ríkinu en í suðurhluta ríkisins eru mörg heimili í Malibu í mikilli hættu, þar á meðal heimili fjölda frægra einstaklinga á borð við Kim Kardashian, Lady Gaga og Cher.„Var að koma heim og ég hafði einn tíma til þess að flýja heimilið, ég bið fyrir því að að allir séu öruggir,“ sagði Kim Kardashian á Instagram. I heard the flames have hit our property at our home in Hidden Hills but now are more contained and have stopped at the moment. It doesn’t seems like it is getting worse right now, I just pray the winds are in our favor. God is good. I’m just praying everyone is safe — Kim Kardashian West (@KimKardashian) November 9, 2018Tónlistarkonan Cher lýsti miklum áhyggjum af heimiliu sínu á Twitter en þar sagðist hún ekki geta afborið tilhugsunina um að eiga ekki lengur hús í Malibu, þar sem hún hefur átt hús frá árinu 1972.I’m worried about my house, but there is nothing I can do. Friends houses have burned I can’t bear the thought of there being no Malibu I’ve had a house in Malibu since 1972 — Cher (@cher) November 9, 2018Lady Gaga birti einnig myndskeið á Instagram er hún var að yfirgefa heimili sitt en á myndbandinu má sjá þykkan reik í fjarska.Meðal þess sem hefur orðið eldinum að bráð er tökustaður HBO-þáttanna Westworld."Everything is destroyed. There's nothing left standing." Strong winds spread California #wildfires [Tap to expand]https://t.co/iwdm4LQ0qopic.twitter.com/5RN96pdL1V — BBC News (World) (@BBCWorld) November 9, 2018YIKES! Fire whirl seen tonight from the wildfires in Paradise, California. Video via @LauraAnthony7#CampFire#CAwxpic.twitter.com/ISVy5sMGGk — Mark Tarello (@mark_tarello) November 9, 2018Star-studded Malibu forced to evacuate after threat from ferocious California wildfire https://t.co/j1MeRxOkmBpic.twitter.com/2py08Ll2b0 — pona (@7Izpona) November 9, 2018
Bandaríkin Umhverfismál Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14
Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12