Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2018 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður farið ítarlega yfir Klaustursupptökurnar svokölluðu. Fréttastofa hefur fengið upptökurnar hjá Stundinni og mun spila brot, meðal annars þar sem þingmennirnir fimm heyrast ræða um útlit og vanhæfni þingkvenna, kalla Ingu Sæland, formann Flokks flokksins, illum nöfnum og tala um sendiherrastóla eins og skiptimynt. Fréttamenn Stöðvar 2 voru á þingi í dag og hittu á þingmenn sem lýsa skoðunum sínum á málinu, einnig er rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um málið og Steingrím J. Sigfússon, þingforseta. Gunnar Bragi, þingmaður Miðflokksins, sem lét mörg vafasöm ummæli falla á upptökunum verður einnig í ítarlegu viðtali. Við fylgjumst með mætingunni í þingveislu forsetans af tilefni 1. desember sem haldin er í kvöld en af samtölum fréttamanna við þingmenn í dag að dæma er ekki mikil stemmning fyrir veislunni. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um annað stórt fréttamál í dag sem er sú ákvörðun Icelandair Group að hætta við kaup á WOW air. Hlutabréf félagsins lækkuðu um 12,6 prósent í kjölfar fréttanna og samkvæmt sviðsmyndum sem hafa verið unnar gæti fall WOW air haft keðjuverkandi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu, valdið samdrætti í útflutningi, veikt gengi krónunnar og ýtt undir verðbólgu.Hér fyrir neðan má horfa á upptökur úr fréttatímanum. Klaustursupptökurnar opinberaðar Klippa: Klaustursupptökurnar opinberaðar Icelandair féll frá kaupum á WOW air Klippa: Icelandair féll frá kaupum á WOW air Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Klippa: Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín fara yfir Klaustursmálið Klippa: Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín ræða um Klaustursmálið Sportpakkinn Klippa: Sportpakkinn Fréttir af flugi Icelandair Upptökur á Klaustur bar WOW Air Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður farið ítarlega yfir Klaustursupptökurnar svokölluðu. Fréttastofa hefur fengið upptökurnar hjá Stundinni og mun spila brot, meðal annars þar sem þingmennirnir fimm heyrast ræða um útlit og vanhæfni þingkvenna, kalla Ingu Sæland, formann Flokks flokksins, illum nöfnum og tala um sendiherrastóla eins og skiptimynt. Fréttamenn Stöðvar 2 voru á þingi í dag og hittu á þingmenn sem lýsa skoðunum sínum á málinu, einnig er rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um málið og Steingrím J. Sigfússon, þingforseta. Gunnar Bragi, þingmaður Miðflokksins, sem lét mörg vafasöm ummæli falla á upptökunum verður einnig í ítarlegu viðtali. Við fylgjumst með mætingunni í þingveislu forsetans af tilefni 1. desember sem haldin er í kvöld en af samtölum fréttamanna við þingmenn í dag að dæma er ekki mikil stemmning fyrir veislunni. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um annað stórt fréttamál í dag sem er sú ákvörðun Icelandair Group að hætta við kaup á WOW air. Hlutabréf félagsins lækkuðu um 12,6 prósent í kjölfar fréttanna og samkvæmt sviðsmyndum sem hafa verið unnar gæti fall WOW air haft keðjuverkandi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu, valdið samdrætti í útflutningi, veikt gengi krónunnar og ýtt undir verðbólgu.Hér fyrir neðan má horfa á upptökur úr fréttatímanum. Klaustursupptökurnar opinberaðar Klippa: Klaustursupptökurnar opinberaðar Icelandair féll frá kaupum á WOW air Klippa: Icelandair féll frá kaupum á WOW air Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Klippa: Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín fara yfir Klaustursmálið Klippa: Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín ræða um Klaustursmálið Sportpakkinn Klippa: Sportpakkinn
Fréttir af flugi Icelandair Upptökur á Klaustur bar WOW Air Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira