Helgi Mikael verður FIFA-dómari á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 16:00 Helgi Mikael Jónasson í leik í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Vísir/Daníel Tvær breytingar verða á íslenska FIFA-dómara listanum á næsta ári en þetta kemur fram í fundagerð Dómaranefndar KSÍ sem var birt inn á heimasíðu sambandsins. Það er mat dómaranefndar að frammistaðan hjá dómurunum síðasta sumar hafi heilt yfir verið góð. Margir dómarar dæmdu í deild ofar en þeir höfðu áður gert og fórst það vel úr hendi. Í fundagerðinni er einnig farið yfir stöðuna í landsdómarahópnum og FIFA listann fyrir árið 2019. Það eru að verða breytingar á dómarahópnum á næsta ári. Átta landsdómarar luku ekki síðsumarsþolprófi í ár en auk þess hafa meiðsli og sumarfrí orðið þess valdandi að mönnun leikja var þung seinni parts ágústs og fram í miðjan september. Það er líka ljóst að einhver breyting verður á landsdómaralistanum í vor. Það stefnir í að fimmi landsdómarar munu hætta. Nýir landsdómar sem verða teknir inn í þeirra stað verða að hafa staðist þrekpróf auk þess að þeir verða skoðaðir í leikjum. Sú breyting verður á FIFA listanum að Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson munu hætta að dæma eftir þetta tímabil. Helgi Mikael Jónasson dómari og Gylfi Tryggvason aðstoðardómari munu taka þeirra sæti á FIFA listanum. FIFA listinn þarf að vera klár í júní á næsta ári en ekki í lok september eins og verið hefur. FIFA-dómararnir fyrir árið 2019 verða því auk Helga Mikaels þeir Bríet Bragadóttir, Ívar Orri Kristjánsson, Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Þorvaldur Árnason. Helgi Mikael Jónasson er fæddur í október 1993 og er því nýorðinn 25 ára. Hann hefur dæmt í Pepsi-deild karla undanfarin þrjú tímabil og samtals 35 leiki. Hann hefur dæmt fleiri leiki á hverju ári og dæmdi 16 leiki í 22 umferðum síðasta sumar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Sjá meira
Tvær breytingar verða á íslenska FIFA-dómara listanum á næsta ári en þetta kemur fram í fundagerð Dómaranefndar KSÍ sem var birt inn á heimasíðu sambandsins. Það er mat dómaranefndar að frammistaðan hjá dómurunum síðasta sumar hafi heilt yfir verið góð. Margir dómarar dæmdu í deild ofar en þeir höfðu áður gert og fórst það vel úr hendi. Í fundagerðinni er einnig farið yfir stöðuna í landsdómarahópnum og FIFA listann fyrir árið 2019. Það eru að verða breytingar á dómarahópnum á næsta ári. Átta landsdómarar luku ekki síðsumarsþolprófi í ár en auk þess hafa meiðsli og sumarfrí orðið þess valdandi að mönnun leikja var þung seinni parts ágústs og fram í miðjan september. Það er líka ljóst að einhver breyting verður á landsdómaralistanum í vor. Það stefnir í að fimmi landsdómarar munu hætta. Nýir landsdómar sem verða teknir inn í þeirra stað verða að hafa staðist þrekpróf auk þess að þeir verða skoðaðir í leikjum. Sú breyting verður á FIFA listanum að Þóroddur Hjaltalín og Frosti Viðar Gunnarsson munu hætta að dæma eftir þetta tímabil. Helgi Mikael Jónasson dómari og Gylfi Tryggvason aðstoðardómari munu taka þeirra sæti á FIFA listanum. FIFA listinn þarf að vera klár í júní á næsta ári en ekki í lok september eins og verið hefur. FIFA-dómararnir fyrir árið 2019 verða því auk Helga Mikaels þeir Bríet Bragadóttir, Ívar Orri Kristjánsson, Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Þorvaldur Árnason. Helgi Mikael Jónasson er fæddur í október 1993 og er því nýorðinn 25 ára. Hann hefur dæmt í Pepsi-deild karla undanfarin þrjú tímabil og samtals 35 leiki. Hann hefur dæmt fleiri leiki á hverju ári og dæmdi 16 leiki í 22 umferðum síðasta sumar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Sjá meira