Eiginmaðurinn gekk í skrokk á henni en hún ætlar samt í búrið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2018 23:00 Rachael Ostovich. vísir/getty UFC-bardagakonan Rachael Ostovich ætlar að berjast við Paige VanZant í janúar þó svo hún hafi verið lögð inn á spítala eftir að eiginmaður hennar barði hana illa. Eiginmaðurinn, Arnold Berdon, sem einnig er MMA-bardagakappi, var upprunalega ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þeirri kæru hefur nú verið breytt í líkamsárás. Það stórsá á Ostovich sem þurfti að leggjast inn á sjúkrahús til þess að fá bót meina sinna. Bardaganum var aflýst en nú er hann kominn aftur á dagskrá. Ostovich vildi aldrei aflýsa bardaganum. VanZant fagnaði því að bardaginn væri aftur kominn á dagskrá og peppaði einnig komandi andstæðing sinn.FIGHT STILL ON!!!!! I couldn’t be more great full to @rachaelostovich Yes we are going to war with each other in the cage, but I stand by her side with her ongoing battle at home. Let’s put on a fight and show these people how strong we are. #GirlPower#UFCpic.twitter.com/DDfNDV65jt — Paige VanZant (@paigevanzant) November 27, 2018 Ostovich fékk nálgunarbann á eiginmanninn sem má ekki koma nálægt henni eða dóttur þeirra til 19. maí. Málið gegn Berdon verður tekið fyrir í Honolulu þann 18. desember næstkomandi en bardagi Ostovich og VanZant fer fram þann 19. janúar. MMA Tengdar fréttir Eiginmaður bardagakonu reyndi að drepa hana UFC-bardagakonan Rachael Ostovich var lögð inn á spítala um helgina eftir að eiginmaður hennar reyndi að myrða hana. 21. nóvember 2018 23:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
UFC-bardagakonan Rachael Ostovich ætlar að berjast við Paige VanZant í janúar þó svo hún hafi verið lögð inn á spítala eftir að eiginmaður hennar barði hana illa. Eiginmaðurinn, Arnold Berdon, sem einnig er MMA-bardagakappi, var upprunalega ákærður fyrir tilraun til manndráps. Þeirri kæru hefur nú verið breytt í líkamsárás. Það stórsá á Ostovich sem þurfti að leggjast inn á sjúkrahús til þess að fá bót meina sinna. Bardaganum var aflýst en nú er hann kominn aftur á dagskrá. Ostovich vildi aldrei aflýsa bardaganum. VanZant fagnaði því að bardaginn væri aftur kominn á dagskrá og peppaði einnig komandi andstæðing sinn.FIGHT STILL ON!!!!! I couldn’t be more great full to @rachaelostovich Yes we are going to war with each other in the cage, but I stand by her side with her ongoing battle at home. Let’s put on a fight and show these people how strong we are. #GirlPower#UFCpic.twitter.com/DDfNDV65jt — Paige VanZant (@paigevanzant) November 27, 2018 Ostovich fékk nálgunarbann á eiginmanninn sem má ekki koma nálægt henni eða dóttur þeirra til 19. maí. Málið gegn Berdon verður tekið fyrir í Honolulu þann 18. desember næstkomandi en bardagi Ostovich og VanZant fer fram þann 19. janúar.
MMA Tengdar fréttir Eiginmaður bardagakonu reyndi að drepa hana UFC-bardagakonan Rachael Ostovich var lögð inn á spítala um helgina eftir að eiginmaður hennar reyndi að myrða hana. 21. nóvember 2018 23:30 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
Eiginmaður bardagakonu reyndi að drepa hana UFC-bardagakonan Rachael Ostovich var lögð inn á spítala um helgina eftir að eiginmaður hennar reyndi að myrða hana. 21. nóvember 2018 23:30