Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2018 23:30 White er hér næstlengst til vinstri og De la Hoya lengst til hægri. vísir/getty Dana White, forseti UFC, er allt annað en sáttur við fyrrverandi hnefaleikakappann Oscar de la Hoya sem stóð fyrir umdeildum MMA-bardaga á milli Tito Ortiz og Chuck Liddell á dögunum. Ortiz er 43 ára gamall en Liddell er fimm árum eldri og hafði verið hættur í átta ár. Ortiz rotaði Liddell í fyrstu lotu. Fáranlegur bardagi að margra mati og ekki síst að mati White sem er sturlaður út í De La Hoya. „Ég elska Chuck og mun aldrei tala illa um hann. Ég frétti svo í síðustu viku að kókhausinn Oscar de la Weirdo sé að tala með afturendanum. Að ég hafi engan rétt á því að segja mönnum hvenær þeir eigi að hætta. Það er kallað vinskapur helvítis kókhausinn þinn,“ sagði White brjálaður. „Við Chuck höfum verið vinir í 20 ár og það var rétt hjá honum að hætta fyrir átta árum síðan. Hann er næstum því fimmtugur og hefur ekkert að gera í búrið lengur. Að Kalifornía hafi leyft þessum bardaga að fara fram er viðbjóðslegt. „Arfleifð Chuck Liddell er glæsileg og er risastjarna. Sá sem kom nálægt þessum bardaga og segist vera vinur Chuck er fullur af skít. Svoleiðis gera ekki alvöru vinir. Að leyfa honum að gera þetta er hræðilegt.“ MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira
Dana White, forseti UFC, er allt annað en sáttur við fyrrverandi hnefaleikakappann Oscar de la Hoya sem stóð fyrir umdeildum MMA-bardaga á milli Tito Ortiz og Chuck Liddell á dögunum. Ortiz er 43 ára gamall en Liddell er fimm árum eldri og hafði verið hættur í átta ár. Ortiz rotaði Liddell í fyrstu lotu. Fáranlegur bardagi að margra mati og ekki síst að mati White sem er sturlaður út í De La Hoya. „Ég elska Chuck og mun aldrei tala illa um hann. Ég frétti svo í síðustu viku að kókhausinn Oscar de la Weirdo sé að tala með afturendanum. Að ég hafi engan rétt á því að segja mönnum hvenær þeir eigi að hætta. Það er kallað vinskapur helvítis kókhausinn þinn,“ sagði White brjálaður. „Við Chuck höfum verið vinir í 20 ár og það var rétt hjá honum að hætta fyrir átta árum síðan. Hann er næstum því fimmtugur og hefur ekkert að gera í búrið lengur. Að Kalifornía hafi leyft þessum bardaga að fara fram er viðbjóðslegt. „Arfleifð Chuck Liddell er glæsileg og er risastjarna. Sá sem kom nálægt þessum bardaga og segist vera vinur Chuck er fullur af skít. Svoleiðis gera ekki alvöru vinir. Að leyfa honum að gera þetta er hræðilegt.“
MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira