Viðskipti með bréf í Icelandair stöðvuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. nóvember 2018 10:50 Flugvél Icelandair hefur sig til flugs. Vísir/Vilhelm Kauphöllin hefur stöðvað öll viðskipti með bréf í Icelandair Group. Hvorki er hægt að kaupa né selja bréf í flugfélaginu af þeim sökum. Viðskipti með bréfin voru stöðvuð klukkan 10:21 í morgun að beiðni Fjármálaeftirlitsins (FME). Þá námu viðskipti það sem af var degi, þ.e. þær tuttugu mínútur sem opið var fyrir viðskipti með bréfin, 25 milljónum króna. Hafði gengi á bréfum flugfélagsins hækkað um 1,88 prósent í verði. Raunar er Icelandair Group eina félagið í Kauphöllinni sem hefur hækkað það sem af er degi. Kristín Jóhannsdóttir, samskiptastjóri Kauphallar Íslands, segir í samtali við Vísi að viðskipti með bréfin hafi verið stöðvuð að beiðni FME. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið, það er hvers vegna slík beiðni barst, og þá er heldur ekki hægt að segja til um að svo stöddu hvenær opnað verður fyrir viðskipti á ný. Icelandair Group keypti þann 5. nóvember allt hlutafé í flugfélaginu WOW Air. Kaupin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins, niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group sem fyrirhugaður er á föstudaginn. Fréttastofa hefur sent Fjármálaeftirlitinu fyrirspurn vegna stöðvunarinnar. Ekki náðist í Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, við vinnslu fréttarinnar.Fréttin var uppfærð klukkan 11:13. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Kauphöllin hefur stöðvað öll viðskipti með bréf í Icelandair Group. Hvorki er hægt að kaupa né selja bréf í flugfélaginu af þeim sökum. Viðskipti með bréfin voru stöðvuð klukkan 10:21 í morgun að beiðni Fjármálaeftirlitsins (FME). Þá námu viðskipti það sem af var degi, þ.e. þær tuttugu mínútur sem opið var fyrir viðskipti með bréfin, 25 milljónum króna. Hafði gengi á bréfum flugfélagsins hækkað um 1,88 prósent í verði. Raunar er Icelandair Group eina félagið í Kauphöllinni sem hefur hækkað það sem af er degi. Kristín Jóhannsdóttir, samskiptastjóri Kauphallar Íslands, segir í samtali við Vísi að viðskipti með bréfin hafi verið stöðvuð að beiðni FME. Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið, það er hvers vegna slík beiðni barst, og þá er heldur ekki hægt að segja til um að svo stöddu hvenær opnað verður fyrir viðskipti á ný. Icelandair Group keypti þann 5. nóvember allt hlutafé í flugfélaginu WOW Air. Kaupin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins, niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykkis á hluthafafundi Icelandair Group sem fyrirhugaður er á föstudaginn. Fréttastofa hefur sent Fjármálaeftirlitinu fyrirspurn vegna stöðvunarinnar. Ekki náðist í Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, við vinnslu fréttarinnar.Fréttin var uppfærð klukkan 11:13.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira