Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2018 15:37 Kim gaf Moon hundana Gomi og Songgong. Gomi reyndist þunguð og hefur nú gotið. EPA/ Pyongyang Press Corps Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu er óvænt orðinn eigandi hundastóðs. Moon fékk nýverið tvo Punsang veiðihunda að gjöf frá kollega sínum, Kim Jong-un. Tíkin Gomi gaut óvænt sex hvolpum og því stækkar og stækkar gjöf Norður-Kóreu. Fyrir átti Moon annan hund. Bláa húsið í Seoul, bústaður forseta, frumsýndi hvolpana á Twitter í dag. BBC greinir frá. „Meðgöngutími hundanna er tveir mánuðir, því hlýtur Gomi að hafa verið þunguð þegar hún kom til okkar“, stendur í færslunni. Hvolparnir voru eins og áður sagði sex talsins, þrír rakkar og þrjár tíkur.11월 9일에 태어난 ‘곰이’의 새끼들입니다. 엄마개와 여섯 새끼들 모두 아주 건강합니다. 사진은 오늘 오후에 문재인 대통령과 김정숙 여사가 관저 앞마당에서 곰이와 새끼들을 살피는 모습입니다. pic.twitter.com/pkP6KpgRZJ — 대한민국 청와대 (@TheBlueHouseKR) November 25, 2018 Suður-Kórea þakkaði fyrir hvolpana með því að fljúga herflugvélum, fullum af mandarínum til Pyongyang, höfuðborgar Norður-Kóreu. Samband leiðtoga ríkjanna tveggja virðist vera gott en þeir hafa á árinu hist í þrígang. Í september síðastliðnum varð Moon fyrsti leiðtogi Suður-Kóreu til að ávarpa Norður-Kóreskan almenning, það gerði hann fyrir framan 150.000 gesti Airang-leikanna. Hundurinn Gomi var einn af tveimur Punsang hundum sem Kim færði Moon að gjöf, einnig var gefinn hundurinn Songgang. Asía Dýr Norður-Kórea Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu er óvænt orðinn eigandi hundastóðs. Moon fékk nýverið tvo Punsang veiðihunda að gjöf frá kollega sínum, Kim Jong-un. Tíkin Gomi gaut óvænt sex hvolpum og því stækkar og stækkar gjöf Norður-Kóreu. Fyrir átti Moon annan hund. Bláa húsið í Seoul, bústaður forseta, frumsýndi hvolpana á Twitter í dag. BBC greinir frá. „Meðgöngutími hundanna er tveir mánuðir, því hlýtur Gomi að hafa verið þunguð þegar hún kom til okkar“, stendur í færslunni. Hvolparnir voru eins og áður sagði sex talsins, þrír rakkar og þrjár tíkur.11월 9일에 태어난 ‘곰이’의 새끼들입니다. 엄마개와 여섯 새끼들 모두 아주 건강합니다. 사진은 오늘 오후에 문재인 대통령과 김정숙 여사가 관저 앞마당에서 곰이와 새끼들을 살피는 모습입니다. pic.twitter.com/pkP6KpgRZJ — 대한민국 청와대 (@TheBlueHouseKR) November 25, 2018 Suður-Kórea þakkaði fyrir hvolpana með því að fljúga herflugvélum, fullum af mandarínum til Pyongyang, höfuðborgar Norður-Kóreu. Samband leiðtoga ríkjanna tveggja virðist vera gott en þeir hafa á árinu hist í þrígang. Í september síðastliðnum varð Moon fyrsti leiðtogi Suður-Kóreu til að ávarpa Norður-Kóreskan almenning, það gerði hann fyrir framan 150.000 gesti Airang-leikanna. Hundurinn Gomi var einn af tveimur Punsang hundum sem Kim færði Moon að gjöf, einnig var gefinn hundurinn Songgang.
Asía Dýr Norður-Kórea Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira