Passa upp á verðmæti á „Svörtum fössara“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2018 10:49 Það var heldur kuldalegt í Lindum þar sem um tuttugu manns biðu þess að komast inn í Elko klukkan átta. Vísir/EgillA Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir landsmenn á að skilja ekki sjáanleg verðmæti eftir í bílum sínum. Sérstaklega í dag þar sem búast má við mikilli verslun í tilefni Svarts föstudags en verslanir á landinu hafa undanfarna daga boðið upp á ýmis tilboð af þeim sökum. „Lögreglan á höfuborgarsvæðinu vill að því tilefni brýna fyrir fólki að skilja engin sjáanleg verðmæti eftir í ökutækjum sínum. Það gæti klárlega freistað þjófa. Það er ekki flóknara,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Fyrirmynd Svarts föstudags má eins og svo margt annað rekja til Bandaríkjanna en þar stendur Þakkagjörðarhátíðin yfir. Þakkagjörðardagurinn var í gær en í dag bjóða verslanir vestan hafs margar hverjar upp á mikil tilboð, þar sem þær hreinsa útaf lager sínum fyrir jólavertíðina. Myndast árlega gríðarlegar raðir í verslunum aðfaranótt föstudags. Elko var á meðal þeirra fyrirtækja sem auglýstu afslátt í dag í tilefni dagsins og opnuðu verslanir sínar klukkan átta. Um tuttugu manns stóðu vaktina í röð við Elko í Lindum í morgun klukkan átta. Neytendur Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir landsmenn á að skilja ekki sjáanleg verðmæti eftir í bílum sínum. Sérstaklega í dag þar sem búast má við mikilli verslun í tilefni Svarts föstudags en verslanir á landinu hafa undanfarna daga boðið upp á ýmis tilboð af þeim sökum. „Lögreglan á höfuborgarsvæðinu vill að því tilefni brýna fyrir fólki að skilja engin sjáanleg verðmæti eftir í ökutækjum sínum. Það gæti klárlega freistað þjófa. Það er ekki flóknara,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Fyrirmynd Svarts föstudags má eins og svo margt annað rekja til Bandaríkjanna en þar stendur Þakkagjörðarhátíðin yfir. Þakkagjörðardagurinn var í gær en í dag bjóða verslanir vestan hafs margar hverjar upp á mikil tilboð, þar sem þær hreinsa útaf lager sínum fyrir jólavertíðina. Myndast árlega gríðarlegar raðir í verslunum aðfaranótt föstudags. Elko var á meðal þeirra fyrirtækja sem auglýstu afslátt í dag í tilefni dagsins og opnuðu verslanir sínar klukkan átta. Um tuttugu manns stóðu vaktina í röð við Elko í Lindum í morgun klukkan átta.
Neytendur Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira