Arnar: Það sem virkar ekki fyrir leikmenn það mun ég ekki reyna Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2018 22:30 Víkingur hefur ekki riðið feitum hesti í sínum fyrstu leikjum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem tók við Fossvogsliðinu á haustdögum af Loga Ólafssyni. Víkingur tapaði 8-2 í fyrsta leik með Arnar í stjórastólnum gegn KR og í gærkvöldi tapaði svo liðið 5-0 fyrir Stjörnunni en báðir leikirnir eru í Bose-mótinu. Hvar þarf Arnar helst að styrkja liðið? „Ef þú tapar 8-2 og 5-0 þá eru vel flestar stöður sem þarf að fara yfir en við þurfum breiðari hóp. Það er stefnan hjá okkur,“ sagði Arnar í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason. „Við munum fá tvo til þrjá erlenda leikmenn. Við erum búnir að skoða það vel og vandlega og fylla upp í skarðið með fjórum til fimm íslenskum leikmönnum.“ Arnar hefur oft lýst aðdáun sinni á sókndjörfum fótbolta sem einkennist af mikilli pressu en verður það upp á teningnum næsta sumar hjá Víkingum? „Aðal áskorunin mín verður að kyngja stoltinu. Mig langar að spila vissa tegund af fótbolta og ég er hrifinn af Guardiola, Klopp og þessum sem eru að gera fótboltann hvað skemmtilegastan.“ „En að kyngja stoltinu þá á ég við að það sem virkar ekki fyrir leikmenn það mun ég ekki reyna. Ég mun eyða tíma í að finna réttu aðferðina sem ég tel að henti leikmönnum,“ sagði Arnar og bætti við að lokum: „Ef þú hefur sex mánuði til stefnu og ég sé að hún er ekki að vinna eftir fjóra til fimm mánuði þá mun ég ekki halda því til streitu. Ég verð að kyngja stoltinu á vissum sviðum og reyna að spila árangursríkan fótbolta.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Víkingur hefur ekki riðið feitum hesti í sínum fyrstu leikjum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar sem tók við Fossvogsliðinu á haustdögum af Loga Ólafssyni. Víkingur tapaði 8-2 í fyrsta leik með Arnar í stjórastólnum gegn KR og í gærkvöldi tapaði svo liðið 5-0 fyrir Stjörnunni en báðir leikirnir eru í Bose-mótinu. Hvar þarf Arnar helst að styrkja liðið? „Ef þú tapar 8-2 og 5-0 þá eru vel flestar stöður sem þarf að fara yfir en við þurfum breiðari hóp. Það er stefnan hjá okkur,“ sagði Arnar í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason. „Við munum fá tvo til þrjá erlenda leikmenn. Við erum búnir að skoða það vel og vandlega og fylla upp í skarðið með fjórum til fimm íslenskum leikmönnum.“ Arnar hefur oft lýst aðdáun sinni á sókndjörfum fótbolta sem einkennist af mikilli pressu en verður það upp á teningnum næsta sumar hjá Víkingum? „Aðal áskorunin mín verður að kyngja stoltinu. Mig langar að spila vissa tegund af fótbolta og ég er hrifinn af Guardiola, Klopp og þessum sem eru að gera fótboltann hvað skemmtilegastan.“ „En að kyngja stoltinu þá á ég við að það sem virkar ekki fyrir leikmenn það mun ég ekki reyna. Ég mun eyða tíma í að finna réttu aðferðina sem ég tel að henti leikmönnum,“ sagði Arnar og bætti við að lokum: „Ef þú hefur sex mánuði til stefnu og ég sé að hún er ekki að vinna eftir fjóra til fimm mánuði þá mun ég ekki halda því til streitu. Ég verð að kyngja stoltinu á vissum sviðum og reyna að spila árangursríkan fótbolta.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira