Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd 9. desember 2018 10:30 Blóðbað Getty Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. Fjallað hefur verið um bardagann á Vísi undanfarnar klukkustundir eða allt frá því að bardaganum lauk um klukkan hálf fimm í nótt. Óhætt er að segja að bardaginn hafi endað eins og best verður á kosið fyrir okkar menn en hér fyrir neðan gefur að líta viðbrögð Twitter samfélagsins við sigri Gunnars.Nelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Pabbi stoltur af stráknumOn our way back after a great win #UFC231 pic.twitter.com/Ab44oPIhFX— Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) December 9, 2018 Fyrirliði þjóðarinnar fylgdist meðNelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Myndi ekki vilja angra GunnarI would definitely not want to piss off Gunnar Nelson ... #UFC231 pic.twitter.com/mPIcaEQIzv— Angelica Sierchio (@AngeliicaMariee) December 9, 2018 Lýsirinn ánægðurÞetta var erfitt!! En fokking vel gert!!!!!! Stærst sigur ferilsins! Mynd: @snorribjorns #UFC231 pic.twitter.com/Vx4S0O8pA4— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) December 9, 2018 Blóðbaðið vakti athygliReplay of Gunnar Nelson landing that elbow on Alex Oliveira that led to the submission win.#UFC231 pic.twitter.com/IrXVh6Vaaj— Damon Martin (@DamonMartin) December 9, 2018 Líkt og í hryllingsmyndGunni just turned #UFC231 into a horror movie pic.twitter.com/DTfaF0KqDb— Lindsay Adams (@LAtweets22) December 9, 2018 Sigur Gunnars veitti Gillzenegger veglegan jólabónusÉg þakka Gunnari Nelson og UFC ráðgjafa mínum @SteindiJR kærlega fyrir aðstoðina við að breyta einum dollara í tvo.Auguri #FreeCash pic.twitter.com/I5Kbeoxipd— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 7, 2018 MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fury segist vera hættur ... aftur Sport Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. Fjallað hefur verið um bardagann á Vísi undanfarnar klukkustundir eða allt frá því að bardaganum lauk um klukkan hálf fimm í nótt. Óhætt er að segja að bardaginn hafi endað eins og best verður á kosið fyrir okkar menn en hér fyrir neðan gefur að líta viðbrögð Twitter samfélagsins við sigri Gunnars.Nelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Pabbi stoltur af stráknumOn our way back after a great win #UFC231 pic.twitter.com/Ab44oPIhFX— Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) December 9, 2018 Fyrirliði þjóðarinnar fylgdist meðNelson madur!!!!!— Aron Einar (@ronnimall) December 9, 2018 Myndi ekki vilja angra GunnarI would definitely not want to piss off Gunnar Nelson ... #UFC231 pic.twitter.com/mPIcaEQIzv— Angelica Sierchio (@AngeliicaMariee) December 9, 2018 Lýsirinn ánægðurÞetta var erfitt!! En fokking vel gert!!!!!! Stærst sigur ferilsins! Mynd: @snorribjorns #UFC231 pic.twitter.com/Vx4S0O8pA4— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) December 9, 2018 Blóðbaðið vakti athygliReplay of Gunnar Nelson landing that elbow on Alex Oliveira that led to the submission win.#UFC231 pic.twitter.com/IrXVh6Vaaj— Damon Martin (@DamonMartin) December 9, 2018 Líkt og í hryllingsmyndGunni just turned #UFC231 into a horror movie pic.twitter.com/DTfaF0KqDb— Lindsay Adams (@LAtweets22) December 9, 2018 Sigur Gunnars veitti Gillzenegger veglegan jólabónusÉg þakka Gunnari Nelson og UFC ráðgjafa mínum @SteindiJR kærlega fyrir aðstoðina við að breyta einum dollara í tvo.Auguri #FreeCash pic.twitter.com/I5Kbeoxipd— Egill Einarsson (@EgillGillz) December 7, 2018
MMA Tengdar fréttir Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fury segist vera hættur ... aftur Sport Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. 9. desember 2018 06:00
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29