Segir Ólaf og Karl Gauta hafa átt frumkvæðið að fundinum á Klaustri Kristín Ólafsdóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 7. desember 2018 18:45 Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins. Vísir/Fþh Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, upplýsti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi samflokksmenn hennar, hafi átt frumkvæði að fundinum örlagaríka á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Tilefni fundarins hafi verið áhugi tvímenninganna á að ganga til liðs við Miðflokkinn. Ólafur þvertekur fyrir að hann og Karl Gauti hafi óskað eftir fundinum. Þetta hafði Inga eftir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og sagði hann hafa látið orðin falla á fundi formanna flokkanna í dag. Ólafur Ísleifsson, sem rekinn var úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursmálsins og situr nú á þingi sem óháður þingmaður, hafnar því í samtali við Vísi að frumkvæðið hafi verið sín megin. „Hvorki ég né Gauti áttum frumkvæðið að þessum fundi.“ Stjórn Flokks fólksins samþykkti í síðustu viku að reka Ólaf og Karl Gauta úr flokknum vegna aðkomu þeirra að fundinum á Klaustri. Þá tjáði Inga fréttastofu í kvöld að hún hefði rekið Ólaf úr þingnefndunum sem hann á sæti í, Fjárlaganefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Á meðal þess sem fram kom á Klaustursupptökunum voru umræður um að Ólafur og Karl Gauti myndu mögulega ganga í Miðflokkinn. Þeir hafa báðir haldið því fram síðan að ekkert slíkt hafi staðið til. Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson við vinnslu þessarar fréttar. Fréttin hefur verið uppfærð. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Óttast ekki lögsókn enda staurblankur öryrki Viðbrögðin við fréttum sem byggja á upptökum Báru hafa fært henni nýja trú á samfélagið. 7. desember 2018 16:59 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Vilja losna við sexmenningana en grípa ekki til neinna aðgerða Af þeim sem tóku afstöðu vilja nánast allir alþingismenn að sexmenningarnir á Klaustri taki pokann sinn. Aðeins einn þingmaður segist telja að þau eigi að segja af sér. Andrúmsloftið á Alþingi er sagt vera þrúgandi. 7. desember 2018 06:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, upplýsti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi samflokksmenn hennar, hafi átt frumkvæði að fundinum örlagaríka á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Tilefni fundarins hafi verið áhugi tvímenninganna á að ganga til liðs við Miðflokkinn. Ólafur þvertekur fyrir að hann og Karl Gauti hafi óskað eftir fundinum. Þetta hafði Inga eftir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og sagði hann hafa látið orðin falla á fundi formanna flokkanna í dag. Ólafur Ísleifsson, sem rekinn var úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursmálsins og situr nú á þingi sem óháður þingmaður, hafnar því í samtali við Vísi að frumkvæðið hafi verið sín megin. „Hvorki ég né Gauti áttum frumkvæðið að þessum fundi.“ Stjórn Flokks fólksins samþykkti í síðustu viku að reka Ólaf og Karl Gauta úr flokknum vegna aðkomu þeirra að fundinum á Klaustri. Þá tjáði Inga fréttastofu í kvöld að hún hefði rekið Ólaf úr þingnefndunum sem hann á sæti í, Fjárlaganefnd og Íslandsdeild Norðurlandaráðs. Á meðal þess sem fram kom á Klaustursupptökunum voru umræður um að Ólafur og Karl Gauti myndu mögulega ganga í Miðflokkinn. Þeir hafa báðir haldið því fram síðan að ekkert slíkt hafi staðið til. Ekki náðist í Sigmund Davíð Gunnlaugsson við vinnslu þessarar fréttar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Óttast ekki lögsókn enda staurblankur öryrki Viðbrögðin við fréttum sem byggja á upptökum Báru hafa fært henni nýja trú á samfélagið. 7. desember 2018 16:59 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Vilja losna við sexmenningana en grípa ekki til neinna aðgerða Af þeim sem tóku afstöðu vilja nánast allir alþingismenn að sexmenningarnir á Klaustri taki pokann sinn. Aðeins einn þingmaður segist telja að þau eigi að segja af sér. Andrúmsloftið á Alþingi er sagt vera þrúgandi. 7. desember 2018 06:00 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Óttast ekki lögsókn enda staurblankur öryrki Viðbrögðin við fréttum sem byggja á upptökum Báru hafa fært henni nýja trú á samfélagið. 7. desember 2018 16:59
Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28
Vilja losna við sexmenningana en grípa ekki til neinna aðgerða Af þeim sem tóku afstöðu vilja nánast allir alþingismenn að sexmenningarnir á Klaustri taki pokann sinn. Aðeins einn þingmaður segist telja að þau eigi að segja af sér. Andrúmsloftið á Alþingi er sagt vera þrúgandi. 7. desember 2018 06:00