Kristilegt fjarskiptafélag Eiríks í Omega gjaldþrota Sigurður Mikael Jónsson skrifar 7. desember 2018 07:00 Eiríkur Sigurbjörnsson, sjónvarpsstjóri Omega. Félagið Global Mission Network ehf., sem tengist rekstri kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega og er í eigu sjónvarpsstjórans Eiríks Sigurbjörnssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu var félagið úrskurðað gjaldþrota 14. nóvember og skiptastjóri skipaður yfir þrotabúið. Félagið er á skrá yfir fjarskiptafyrirtæki og hefur sömu kennitölu og gefin er fyrir Omega-sjónvarpsstöðina á Já.is. Samkvæmt ársreikningi frá því í fyrra var starfsemi félagsins rekstur útvarps- og sjónvarpsstöðvar. Félagið skilaði 2,5 milljónum króna í hagnað í fyrra, 5,5 milljónum árið áður og nam eigið fé í fyrra tæpum tólf milljónum. Félagið hafði þá 79 milljónir í tekjur. Þrátt fyrir að hafa haldið sér réttu megin við núllið síðustu ár jukust skuldi verulega og nær fjórfölduðust í fyrra og fóru í 20,1 milljón. Þá kemur fram að fastráðnir starfsmenn félagsins hafi verið 17 talsins í fyrra auk lausráðinna verktaka. Félagið greiddi 38,5 milljónir í laun. Á Omega hefur reglulega í gegnum tíðina verið efnt til fjáröflunarátaks þar sem biðlað var til áhorfenda að styrkja þessa kristilegu sjónvarpsstöð sem stofnuð var 1992. Stöðin hefur sent út óslitið síðan en óljóst er hvort og þá hvaða áhrif gjaldþrotið mun hafa. Stöðin er enn í loftinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fullyrða forsvarsmenn stöðvarinnar að reksturinn sé í öðru félagi. Óljóst sé í hverju rekstur Global Mission Network ehf. fólst. Ekki náðist í Eirík Sigurbjörnsson, sjónvarpsstjóra Omega, vegna málsins í gær. Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Trúmál Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira
Félagið Global Mission Network ehf., sem tengist rekstri kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega og er í eigu sjónvarpsstjórans Eiríks Sigurbjörnssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu var félagið úrskurðað gjaldþrota 14. nóvember og skiptastjóri skipaður yfir þrotabúið. Félagið er á skrá yfir fjarskiptafyrirtæki og hefur sömu kennitölu og gefin er fyrir Omega-sjónvarpsstöðina á Já.is. Samkvæmt ársreikningi frá því í fyrra var starfsemi félagsins rekstur útvarps- og sjónvarpsstöðvar. Félagið skilaði 2,5 milljónum króna í hagnað í fyrra, 5,5 milljónum árið áður og nam eigið fé í fyrra tæpum tólf milljónum. Félagið hafði þá 79 milljónir í tekjur. Þrátt fyrir að hafa haldið sér réttu megin við núllið síðustu ár jukust skuldi verulega og nær fjórfölduðust í fyrra og fóru í 20,1 milljón. Þá kemur fram að fastráðnir starfsmenn félagsins hafi verið 17 talsins í fyrra auk lausráðinna verktaka. Félagið greiddi 38,5 milljónir í laun. Á Omega hefur reglulega í gegnum tíðina verið efnt til fjáröflunarátaks þar sem biðlað var til áhorfenda að styrkja þessa kristilegu sjónvarpsstöð sem stofnuð var 1992. Stöðin hefur sent út óslitið síðan en óljóst er hvort og þá hvaða áhrif gjaldþrotið mun hafa. Stöðin er enn í loftinu. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fullyrða forsvarsmenn stöðvarinnar að reksturinn sé í öðru félagi. Óljóst sé í hverju rekstur Global Mission Network ehf. fólst. Ekki náðist í Eirík Sigurbjörnsson, sjónvarpsstjóra Omega, vegna málsins í gær.
Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Trúmál Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira