Fjölmiðladagur hjá Gunnari og öðrum bardagaköppum Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 6. desember 2018 15:45 Svona er stemningin í fjölmiðlaherberginu í dag. vísir/hbg Að taka þátt í stóru bardagakvöldi hjá UFC kallar á að þurfa að gefa ansi mörg viðtöl. Bardagakapparnir í Toronto hafa margir hverjir staðið í ströngu í þeim efnum í vikunni. Gunnar er þegar búinn að fara í mörg viðtöl og hittir svo alla fjölmiðlamennina á staðnum í dag. Það er nefnilega fjölmiðladagur UFC 231 í dag og þá koma flestir bardagakapparnir í tíu mínútna viðtal. Bardagakapparnir í tveimur stærstu bardögunum þurfa þó ekki að mæta enda voru þau á blaðamannafundi í dag. Það kemur bardagakappi á tíu mínútna fresti inn í fjölmiðlaherbergið og svarar misgáfulegum spurningum. Gunnar er væntanlegur fljótlega en minni spámenn máttu gera sér að góðu að vakna snemma til þess að mæta á fundinn sem er á hóteli UFC þannig að stutt að fara.Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. MMA Tengdar fréttir Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Andstæðingur Gunnars veit ekkert um Ísland Andstæðingur Gunnars Nelson á laugardag, Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, er skrautlegur karakter eins og blaðamaður Vísis fékk að kynnast í gær. 6. desember 2018 10:00 Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Að taka þátt í stóru bardagakvöldi hjá UFC kallar á að þurfa að gefa ansi mörg viðtöl. Bardagakapparnir í Toronto hafa margir hverjir staðið í ströngu í þeim efnum í vikunni. Gunnar er þegar búinn að fara í mörg viðtöl og hittir svo alla fjölmiðlamennina á staðnum í dag. Það er nefnilega fjölmiðladagur UFC 231 í dag og þá koma flestir bardagakapparnir í tíu mínútna viðtal. Bardagakapparnir í tveimur stærstu bardögunum þurfa þó ekki að mæta enda voru þau á blaðamannafundi í dag. Það kemur bardagakappi á tíu mínútna fresti inn í fjölmiðlaherbergið og svarar misgáfulegum spurningum. Gunnar er væntanlegur fljótlega en minni spámenn máttu gera sér að góðu að vakna snemma til þess að mæta á fundinn sem er á hóteli UFC þannig að stutt að fara.Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.
MMA Tengdar fréttir Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Andstæðingur Gunnars veit ekkert um Ísland Andstæðingur Gunnars Nelson á laugardag, Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, er skrautlegur karakter eins og blaðamaður Vísis fékk að kynnast í gær. 6. desember 2018 10:00 Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira
Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00
Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30
Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00
Andstæðingur Gunnars veit ekkert um Ísland Andstæðingur Gunnars Nelson á laugardag, Brasilíumaðurinn Alex Oliveira, er skrautlegur karakter eins og blaðamaður Vísis fékk að kynnast í gær. 6. desember 2018 10:00
Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30