Agnar Smári: Unnum þetta fyrir afa og systur mína Benedikt Grétarsson skrifar 3. desember 2018 21:38 Agnar Smári var öflugur í kvöld. vísir/ernir Agnar Smári Jónsson var í kunnuglegri stöðu í 26-24 sigri Vals gegn Haukum í kvöld. Þessi magnaði leikmaður steig upp á ögurstundu og skoraði gríðarlega mikilvæg mörk. Þjálfari Hauka sagði Agnar hafa verið muninn á liðunum og skyttan er bara nokkuð sammála þeirri greiningu. „Jú jú. Ég klikka reyndar á hræðilegu skoti hérna undir lokin, skoti sem ég átti aldrei að taka. Ég á að vera reynslumeiri en það. Þetta er samt gaman,“ sagði Agnar brosandi eftir leik. Valsmenn virkuðu kraftmeiri en Haukar og sigurinn var sanngjarn. „Já, við bara ákváðum að keyra á þá en það hefur ekkert lið keyrt á þá í vetur. Við sóttum bara mikið á bestu varnarmennina þeirra og þreyttum þá. Við uppskárum svo bara eins og við sáðum, bara geggjað.“ Alexander Örn Júlíusson fékk rautt spjald eftir aðeins 40 sekúnda leik og það fannst Agnari skit. „ Ég tjái mig ekkert um þetta rauða spjald. Það er bara svekkjandi fyrir Alex að fara úr leiknum en ef þetta brot verðskuldaði rautt, þá hefðu alveg getað verið þrjú rauð spjöld í viðbót í leiknum. Það skiptir samt engu núna, við vinnum þetta fyrir Alex.“ Hér tók Agnar örlitla pásu í viðtalinu og bætti svo við. „Afi minn og systir mín eiga afmæli í dag, þannig að sigurinn er líka fyrir þau sko.“ Sigur Vals þýðir að Valur, Haukar og Selfoss hafa öll 16 stig á topi deildarinnar. „Þetta er bara eitt stórt „threesome“ á toppnum eða hvernig sem þetta er. Það eru allir að vinna alla en svona á þetta að vera maður. Þetta er geggjað!,“ sagði Agnar kátur að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Agnar Smári Jónsson var í kunnuglegri stöðu í 26-24 sigri Vals gegn Haukum í kvöld. Þessi magnaði leikmaður steig upp á ögurstundu og skoraði gríðarlega mikilvæg mörk. Þjálfari Hauka sagði Agnar hafa verið muninn á liðunum og skyttan er bara nokkuð sammála þeirri greiningu. „Jú jú. Ég klikka reyndar á hræðilegu skoti hérna undir lokin, skoti sem ég átti aldrei að taka. Ég á að vera reynslumeiri en það. Þetta er samt gaman,“ sagði Agnar brosandi eftir leik. Valsmenn virkuðu kraftmeiri en Haukar og sigurinn var sanngjarn. „Já, við bara ákváðum að keyra á þá en það hefur ekkert lið keyrt á þá í vetur. Við sóttum bara mikið á bestu varnarmennina þeirra og þreyttum þá. Við uppskárum svo bara eins og við sáðum, bara geggjað.“ Alexander Örn Júlíusson fékk rautt spjald eftir aðeins 40 sekúnda leik og það fannst Agnari skit. „ Ég tjái mig ekkert um þetta rauða spjald. Það er bara svekkjandi fyrir Alex að fara úr leiknum en ef þetta brot verðskuldaði rautt, þá hefðu alveg getað verið þrjú rauð spjöld í viðbót í leiknum. Það skiptir samt engu núna, við vinnum þetta fyrir Alex.“ Hér tók Agnar örlitla pásu í viðtalinu og bætti svo við. „Afi minn og systir mín eiga afmæli í dag, þannig að sigurinn er líka fyrir þau sko.“ Sigur Vals þýðir að Valur, Haukar og Selfoss hafa öll 16 stig á topi deildarinnar. „Þetta er bara eitt stórt „threesome“ á toppnum eða hvernig sem þetta er. Það eru allir að vinna alla en svona á þetta að vera maður. Þetta er geggjað!,“ sagði Agnar kátur að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira