Lögreglan hafði uppi á lánlausu pari sem týndi trúlofunarhring Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. desember 2018 22:19 Hér sést parið eftir að hafa endurheimt hringinn, ánægt með nýjustu vendingar málsins. Twitter/NYPD Lögreglan í New York-borg í Bandaríkjunum hefur nú haft uppi á pari, karli og konu, sem lýst hafði verið eftir. Parið var þó ekki eftirlýst vegna glæpsamlegs athæfis, heldur vegna þess að öryggisvélar náðu upptöku af því þegar maðurinn ætlaði að biðja unnustu sinnar en missti trúlofunarhringinn þess í stað ofan í rist á götunni. Myndbandið má sjá hér að neðan.WANTED for dropping his fiancée’s ring in @TimesSquareNYC! She said Yes - but he was so excited that he dropped the ring in a grate. Our @NYPDSpecialops officers rescued it & would like to return it to the happy couple. Help us find them? call 800-577-TIPS @NYPDTIPS@NYPDMTNpic.twitter.com/tPWg8OE0MQ — NYPD NEWS (@NYPDnews) December 1, 2018 Eftir að hafa farið yfir myndefnið tók lögreglan til sinna ráða, náði hringnum og þreif hann. Því næst var lýst eftir hinum óheppnu elskendum. Í tísti frá lögreglunni í New York segir að þökk sé endurtístum yfir 20 þúsund Twitter-notenda hafi parið komist á snoðir um að hringurinn væri fundinn. Parið, sem búsett er í Bretlandi, hafi því næst sett sig í samband við lögregluna og að unnið hafi verið að því að koma hringnum aftur til fólksins, sem sneri til heimalandsins áður en hringurinn fannst.Thank you, Twitter. Case closed! Love, John, Daniella, and the NYPD. pic.twitter.com/G7eB1Ds7vP — NYPD NEWS (@NYPDnews) December 2, 2018 Bandaríkin Bretland Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Lögreglan í New York-borg í Bandaríkjunum hefur nú haft uppi á pari, karli og konu, sem lýst hafði verið eftir. Parið var þó ekki eftirlýst vegna glæpsamlegs athæfis, heldur vegna þess að öryggisvélar náðu upptöku af því þegar maðurinn ætlaði að biðja unnustu sinnar en missti trúlofunarhringinn þess í stað ofan í rist á götunni. Myndbandið má sjá hér að neðan.WANTED for dropping his fiancée’s ring in @TimesSquareNYC! She said Yes - but he was so excited that he dropped the ring in a grate. Our @NYPDSpecialops officers rescued it & would like to return it to the happy couple. Help us find them? call 800-577-TIPS @NYPDTIPS@NYPDMTNpic.twitter.com/tPWg8OE0MQ — NYPD NEWS (@NYPDnews) December 1, 2018 Eftir að hafa farið yfir myndefnið tók lögreglan til sinna ráða, náði hringnum og þreif hann. Því næst var lýst eftir hinum óheppnu elskendum. Í tísti frá lögreglunni í New York segir að þökk sé endurtístum yfir 20 þúsund Twitter-notenda hafi parið komist á snoðir um að hringurinn væri fundinn. Parið, sem búsett er í Bretlandi, hafi því næst sett sig í samband við lögregluna og að unnið hafi verið að því að koma hringnum aftur til fólksins, sem sneri til heimalandsins áður en hringurinn fannst.Thank you, Twitter. Case closed! Love, John, Daniella, and the NYPD. pic.twitter.com/G7eB1Ds7vP — NYPD NEWS (@NYPDnews) December 2, 2018
Bandaríkin Bretland Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira