Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2018 11:34 Andreas Norlén er forseti sænska þingsins. EPA/Henrik Montgomery Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. „Mér þykir það miður,“ sagði Norlén á fréttamannafundi í morgun. Þingforsetinn sagðist hafa átt samtöl við leiðtoga flokka á þingi á síðustu dögum og í kjölfarið ákveðið að næsta atkvæðagreiðsla fari fram þann 16. janúar. Ekki séljóst hver verði tilnefndur, þó að langlíklegast sé að það verði annað hvort Ulf Kristersson, formaður hægriflokksins Moderaterna, eða Stefan Löfven, leiðtogi Jafnaðarmanna og starfandi forsætisráðherra. Takist sænska þinginu ekki að ná saman um forsætisráðherra í fjórum tilraunum þarf að boða til nýrra kosninga. Atkvæðagreiðslan 16. janúar verður sú þriðja í röðinni en áður hefur þingið hafnað bæði Kristersson og Löfven. Þingkosningar fóru fram í Svíþjóð þann 9. september síðastliðinn og hefur ekkert gengið að mynda stjórn sem nýtur stuðnings meirihluta þings. Norlén sagði að ábyrgðin hvíli helst á herðum þeirra Kristersson og Löfven, sem báðir sækjast eftir því að leiða ríkisstjórn. Norlén hyggst ræða við þá í síma 28. desember og aftur 4. janúar. Þá hyggst hann ræða við þá þann 10. janúar og í kjölfarið tilnefna annan þeirra sem atkvæði yrðu greidd um þann 16. janúar. Hann segir nauðsynlegt fyrir flokkana að gera málamiðlanir til að hægt verði að tryggja að ný ríkisstjórn taki við. Norlén sagði enn fremur nýjar kosningar muni fara fram þann 21. apríl, takist meirihluta þings ekki að ná saman um nýjan forsætisráðherra. Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. 4. desember 2018 09:55 Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14. desember 2018 10:25 Lööf hyggst greiða atkvæði gegn Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert gengur að ná saman um nýja ríkisstjórn. 10. desember 2018 10:38 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. „Mér þykir það miður,“ sagði Norlén á fréttamannafundi í morgun. Þingforsetinn sagðist hafa átt samtöl við leiðtoga flokka á þingi á síðustu dögum og í kjölfarið ákveðið að næsta atkvæðagreiðsla fari fram þann 16. janúar. Ekki séljóst hver verði tilnefndur, þó að langlíklegast sé að það verði annað hvort Ulf Kristersson, formaður hægriflokksins Moderaterna, eða Stefan Löfven, leiðtogi Jafnaðarmanna og starfandi forsætisráðherra. Takist sænska þinginu ekki að ná saman um forsætisráðherra í fjórum tilraunum þarf að boða til nýrra kosninga. Atkvæðagreiðslan 16. janúar verður sú þriðja í röðinni en áður hefur þingið hafnað bæði Kristersson og Löfven. Þingkosningar fóru fram í Svíþjóð þann 9. september síðastliðinn og hefur ekkert gengið að mynda stjórn sem nýtur stuðnings meirihluta þings. Norlén sagði að ábyrgðin hvíli helst á herðum þeirra Kristersson og Löfven, sem báðir sækjast eftir því að leiða ríkisstjórn. Norlén hyggst ræða við þá í síma 28. desember og aftur 4. janúar. Þá hyggst hann ræða við þá þann 10. janúar og í kjölfarið tilnefna annan þeirra sem atkvæði yrðu greidd um þann 16. janúar. Hann segir nauðsynlegt fyrir flokkana að gera málamiðlanir til að hægt verði að tryggja að ný ríkisstjórn taki við. Norlén sagði enn fremur nýjar kosningar muni fara fram þann 21. apríl, takist meirihluta þings ekki að ná saman um nýjan forsætisráðherra.
Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. 4. desember 2018 09:55 Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14. desember 2018 10:25 Lööf hyggst greiða atkvæði gegn Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert gengur að ná saman um nýja ríkisstjórn. 10. desember 2018 10:38 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. 4. desember 2018 09:55
Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14. desember 2018 10:25
Lööf hyggst greiða atkvæði gegn Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert gengur að ná saman um nýja ríkisstjórn. 10. desember 2018 10:38