Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 10:00 Guðmundur Guðmundsson er búinn að hugsa málið vel og lengi og tilkynnir niðurstöðu sína i dag. vísir/daníel Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnnir í dag tuttugu manna æfingahóp sinn fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku. Guðmundur hafði áður sent inn 28 manna lista og þarf því að skera niður um átta menn í honum. Vísir hefur skoðað listann og sett fram spá fyrir því hvaða átta leikmenn fá ekki að vera í æfingahópnum. Vísir spáir því að þrír línumenn og þrír örvhentir leikmenn úr 28 manna hópnum rétt missi af lestinni af þessu sinni. Lokahópurinn á HM mun síðan telja sextán menn þótt líklega verði farið með sautján leikmenn út til Þýskalands. Guðmundur mun kynna æfingahópinn sinn á blaðamannafundi klukkan 13.00 í dag og mun Vísir fylgjast vel með honum. Íslenska landsliðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þaðan fer liðið til Munchen í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.Eftirfarandi leikmenn eru líklegir til að vera í 20 manna æfingahópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Daníel Freyr Andrésson Björgvin Páll GústafssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason (varnarmaður) Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson (varnarmaður)Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur ÞrastarsonHægri skytta: Ómar Ingi Magnússon Rúnar KárasonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Heimir Óli Heimisson Ýmir Örn Gíslason (varnarmaður)Eftirfarandi leikmenn myndu þá detta út úr 28 manna hópnum: Markmenn: Ágúst Elí BjörgvinssonVinstra horn: EnginnVinstri skytta: Róbert Aron HostertMiðjumenn: Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Teitur Örn EinarssonHægra horn: Óðinn Þór RíkharðssonLínumenn: Ágúst Birgisson Sveinn Jóhannsson HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnnir í dag tuttugu manna æfingahóp sinn fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku. Guðmundur hafði áður sent inn 28 manna lista og þarf því að skera niður um átta menn í honum. Vísir hefur skoðað listann og sett fram spá fyrir því hvaða átta leikmenn fá ekki að vera í æfingahópnum. Vísir spáir því að þrír línumenn og þrír örvhentir leikmenn úr 28 manna hópnum rétt missi af lestinni af þessu sinni. Lokahópurinn á HM mun síðan telja sextán menn þótt líklega verði farið með sautján leikmenn út til Þýskalands. Guðmundur mun kynna æfingahópinn sinn á blaðamannafundi klukkan 13.00 í dag og mun Vísir fylgjast vel með honum. Íslenska landsliðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup. Þaðan fer liðið til Munchen í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.Eftirfarandi leikmenn eru líklegir til að vera í 20 manna æfingahópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarsson Daníel Freyr Andrésson Björgvin Páll GústafssonVinstra horn: Bjarki Már Elísson Guðjón Valur Sigurðsson Stefán Rafn SigurmannssonVinstri skytta: Aron Pálmarsson Daníel Þór Ingason (varnarmaður) Ólafur Guðmundsson Ólafur Gústafsson (varnarmaður)Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Haukur ÞrastarsonHægri skytta: Ómar Ingi Magnússon Rúnar KárasonHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi GuðjónssonLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson Heimir Óli Heimisson Ýmir Örn Gíslason (varnarmaður)Eftirfarandi leikmenn myndu þá detta út úr 28 manna hópnum: Markmenn: Ágúst Elí BjörgvinssonVinstra horn: EnginnVinstri skytta: Róbert Aron HostertMiðjumenn: Janus Daði SmárasonHægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson Teitur Örn EinarssonHægra horn: Óðinn Þór RíkharðssonLínumenn: Ágúst Birgisson Sveinn Jóhannsson
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira