Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 600 þúsund krónur Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. desember 2018 13:49 Greiðslurnar voru hækkaðar um 20 þúsund krónur síðustu áramót. Vísir/vilhelm Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi munu hækka um 80 þúsund krónur á mánuði um áramótin. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur undirritað reglugerð þess efnis en greiðslurnar hækka úr 520 þúsund krónum í 600 þúsund krónur á mánuði. Haft er eftir Ásmundi á vef Stjórnarráðsins að hækkunin sé mikilvæg og sýni í verki áherslur stjórnvalda á eflingu stuðnings við börn og barnafjölskyldur. „Við hækkuðum hámarksgreiðslurnar um 20.000 í byrjun þessa árs. Nú stígum við stærra skref með umtalsverðri hækkun sem er til þess fallin að koma tekjulágum foreldrum til góða.“Sjá einnig: Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Ráðherra segir áfram verða unnið að því að styðja betur við foreldra í fæðingarorlofi og þar sé meðal annars horft til þess að lengja fæðingarorlofið. „Þetta er mikilvægt velferðarmál og eins vil ég nefna sérstaklega að þetta er tvímælalaust lóð á vogarskálar aukins kynjajafnréttis.“ Hækkunin tekur gildi 1. janúar 2019. Aukin framlög ríkisins vegna hækkunar hámarksgreiðslna fæðingarorlofs um áramótin eru áætluð um 1,8 milljarður króna á ársgrundvelli. Alþingi Börn og uppeldi Ríkisstjórn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Krafa er á stjórnvöld að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. 21. nóvember 2018 20:00 Jafnrétti kynja hvergi meira en á Íslandi tíunda árið í röð Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnhagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. 18. desember 2018 11:24 Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. 3. janúar 2018 13:13 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi munu hækka um 80 þúsund krónur á mánuði um áramótin. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hefur undirritað reglugerð þess efnis en greiðslurnar hækka úr 520 þúsund krónum í 600 þúsund krónur á mánuði. Haft er eftir Ásmundi á vef Stjórnarráðsins að hækkunin sé mikilvæg og sýni í verki áherslur stjórnvalda á eflingu stuðnings við börn og barnafjölskyldur. „Við hækkuðum hámarksgreiðslurnar um 20.000 í byrjun þessa árs. Nú stígum við stærra skref með umtalsverðri hækkun sem er til þess fallin að koma tekjulágum foreldrum til góða.“Sjá einnig: Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Ráðherra segir áfram verða unnið að því að styðja betur við foreldra í fæðingarorlofi og þar sé meðal annars horft til þess að lengja fæðingarorlofið. „Þetta er mikilvægt velferðarmál og eins vil ég nefna sérstaklega að þetta er tvímælalaust lóð á vogarskálar aukins kynjajafnréttis.“ Hækkunin tekur gildi 1. janúar 2019. Aukin framlög ríkisins vegna hækkunar hámarksgreiðslna fæðingarorlofs um áramótin eru áætluð um 1,8 milljarður króna á ársgrundvelli.
Alþingi Börn og uppeldi Ríkisstjórn Stjórnsýsla Tengdar fréttir Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Krafa er á stjórnvöld að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. 21. nóvember 2018 20:00 Jafnrétti kynja hvergi meira en á Íslandi tíunda árið í röð Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnhagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. 18. desember 2018 11:24 Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. 3. janúar 2018 13:13 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Krafa er á stjórnvöld að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. 21. nóvember 2018 20:00
Jafnrétti kynja hvergi meira en á Íslandi tíunda árið í röð Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnhagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. 18. desember 2018 11:24
Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. 3. janúar 2018 13:13