„Conor og Gunnar eins og dagur og nótt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2018 20:00 Félagarnir saman á blaðamannafundi. vísir/getty John Kavanagh, þjálfari bæði Gunnars Nelson og Conor McGregor, segir þá æfingarfélaganna vera algjörlega svart og hvítt. Þetta sagði hann í viðtali við írska Independent. Flestir sem sjá McGregor þá sjá þeir ákveðna glanstýpu af manni sem flestir halda að lifi villtum lífstíl og eyðir mikið af peningum. Svo er ekki segir þjálfari hans. Hann segir að hann spari peninginn sinn en á síðasta ári þénaði hann tæplega hundrað milljónir Bandaríkjadala auk þess sem hann er með sitt eigið viskí merki. „Þetta hljómar skringilega en hann eyðir ekki mikið af peningum. Honum er gefið allt sem hann klæðist. Honum eru gefnir bílarnir sem hann keyrir á. Hann borðar ekki á veitingastöðum heldur eldar konan hans matinn fyrir hann.“ „Ég er einnig með íslenskan bardagamnan; Gunnar Nelson. Þú gætir ekki fundið jafn mikið „ying og yang“. Gunnar myndi ekki segja tvö orð í viðtali. Hans yfirbragð hefur aldrei breyst og hann hefur verið lengur en Conor í UFC.“ Conor barðist við Floyd Mayweather í box hringnum á síðasta ári og þénaði rosalega peninga á því kvöldi en svo á þessu ári tapaði hann gegn Kabib Nurmagomedov þar sem peningarnir flæddu einnig inn. „Ég lít á þá og hugsa: Þetta er eins og dagur og nótt. Ímyndið ykkur ef ég hefði sagt við Conor fyrir sjö til átta árum: Helvítis, hagaðu þér eins og Gunnar. Vertu kurteis og rólegur.“ „Hann hefði litið á mig í dag og sagt: John, ég er blankur. Svo ef við getum samþykkt það að vera atvinnu bardagamaður snýst um ná sér í peninga þá er leiðin hans Conor klárlega best.“ Conor fær ekki bara peninga fyrir að berjast en eins og áður sagði í fréttinni þá er Conor borgað fyrir að gera margt sem hann gerir. John nefndi nokkra aðilar sem hann vinnur með. „Burger King, Beats by Dre, Monster Energy, David August, BSN, Anheuser-Busch, HiSmile og Betsafe.“ MMA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
John Kavanagh, þjálfari bæði Gunnars Nelson og Conor McGregor, segir þá æfingarfélaganna vera algjörlega svart og hvítt. Þetta sagði hann í viðtali við írska Independent. Flestir sem sjá McGregor þá sjá þeir ákveðna glanstýpu af manni sem flestir halda að lifi villtum lífstíl og eyðir mikið af peningum. Svo er ekki segir þjálfari hans. Hann segir að hann spari peninginn sinn en á síðasta ári þénaði hann tæplega hundrað milljónir Bandaríkjadala auk þess sem hann er með sitt eigið viskí merki. „Þetta hljómar skringilega en hann eyðir ekki mikið af peningum. Honum er gefið allt sem hann klæðist. Honum eru gefnir bílarnir sem hann keyrir á. Hann borðar ekki á veitingastöðum heldur eldar konan hans matinn fyrir hann.“ „Ég er einnig með íslenskan bardagamnan; Gunnar Nelson. Þú gætir ekki fundið jafn mikið „ying og yang“. Gunnar myndi ekki segja tvö orð í viðtali. Hans yfirbragð hefur aldrei breyst og hann hefur verið lengur en Conor í UFC.“ Conor barðist við Floyd Mayweather í box hringnum á síðasta ári og þénaði rosalega peninga á því kvöldi en svo á þessu ári tapaði hann gegn Kabib Nurmagomedov þar sem peningarnir flæddu einnig inn. „Ég lít á þá og hugsa: Þetta er eins og dagur og nótt. Ímyndið ykkur ef ég hefði sagt við Conor fyrir sjö til átta árum: Helvítis, hagaðu þér eins og Gunnar. Vertu kurteis og rólegur.“ „Hann hefði litið á mig í dag og sagt: John, ég er blankur. Svo ef við getum samþykkt það að vera atvinnu bardagamaður snýst um ná sér í peninga þá er leiðin hans Conor klárlega best.“ Conor fær ekki bara peninga fyrir að berjast en eins og áður sagði í fréttinni þá er Conor borgað fyrir að gera margt sem hann gerir. John nefndi nokkra aðilar sem hann vinnur með. „Burger King, Beats by Dre, Monster Energy, David August, BSN, Anheuser-Busch, HiSmile og Betsafe.“
MMA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Fleiri fréttir Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira