Martin og Hildur körfuknattleiksfólk ársins: Martin valinn þriðja árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 15:00 Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson, Mynd/KKÍ KKÍ hefur valið Hildi Björgu Kjartansdóttur og Martin Hermannsson körfuknattleikskonu og körfuknattleikskarl ársins 2018 en þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna. Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn, starfsmönnum, afreksnefnd og landsliðsþjálfurum allra landsliða KKÍ í verkefnum á árinu 2018. Hildur Björg og Martin urðu einnig efst í kjörinu í fyrra og eru því að hljóta nafnbótina bæði annað árið í röð. Martin er ennfremur að fá þau þriðja árið í röð. Hildur Björg Kjartansdóttir hefur verið að gera góða hluti með íslenska landsliðinu og er að spila sem atvinnumaðir á Spáni. Martin er einnig í stóru hlutverki í íslenska landsliðinu auk þess sem hann tók stórt skref á árinu þegar hann færði sig yfir til stórliðsins Alba Berlín í Þýskalandi. Hér fyrir neðan fara síðan úrslitin í kosningu KKÍ og auk þess rökstuðningur sambandsins á vali þeirra þriggja efstu í karla- og kvennaflokki.Val á körfuknattleikskonu ársins 2018:Körfuknattleikskona ársins 2018: 1. Hildur Björg Kjartansdóttir 2. Helena Sverrisdóttir 3. Þóra Kristín Jónsdóttir Aðrar sem fengu atkvæði í stafrófsröð eru: Berglind Gunnarsdóttir Guðbjörg Sverrisdóttir Sara Rún Hinriksdóttir Thelma Dís ÁgústsdóttirHildur Björg Kjartansdóttir · Celta de Vigo (Spánn) Hildur Björg er hlýtur nafnbótina „Körfuknattleikskona ársins” í annað skipti og annað árið í röð. Hildur Björg hóf atvinnuferil sinn í fyrra með CB Leganés á Spáni þar sem hún stóð sig vel og bætti sinn leik. Í haust skipti Hildur Björg yfir til Celta de Vigo og hefur farið vel af stað með liði sínu á Spáni og liðinu gengið vel. Með landsliðinu lék Hildur Björg í undankeppni EM kvenna 2019 þar sem íslenska liðið lék sex leiki frá nóvember 2017. Hildur var ein af lykilleikmönnum landsliðsins þar sem hún var með 14.2 stig og 7.5 fráköst að meðaltali í leikjunum. Með landsliðinu er Hildur Björg orðin ein af lykilleikmönnum liðsins og mun án efa bæta sig meira sem atvinnumaður í körfuknattleik á næstu árum.Helena Sverrisdóttir · Haukar/CEKK Cegléd/Valur Helena Sverrisdóttir hefur verið valin „Körfuknattleikskona árins“ 11 sinnum á síðustu 14 árum og er í öðru sæti í kjörinu nú. Helena var lykileikmaður Hauka á síðustu leiktíð og leiddi lið sitt til Íslandsmeistaratitils sl. vor. Í haust hélt hún á ný í atvinnumennsku í Ungverjalandi. Hún tók þá ákvörðun að snúa heim fyrir skömmu og samdi við Val í Domino’s deild kvenna og leikur með þeim það sem eftir lifir tímabili. Með íslenska landsliðinu hefur Helena leikið mjög vel og leiðir liðið í stigum skoruðum, framlagi og teknum fráköstum auk þessa að hún var þriðji stigahæsti leikmaðurinn að meðaltali í undankeppninni sem lauk í nóvember.Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir varð þriðja í kjörinu í ár sem hennar hæðsta sæti í kjörinu til þessa. Hún átti mjög gott tímabili í fyrra þar sem Haukar urðu Íslandsmeistarar um vorið og þar skilaði hún stóru hlutverki sem byrjunarliðsmaður. Þóra Kristín hefur fengið stærra hlutverk að auki með íslenska kvennalandsliðinu og hefur verið byrjunarliðsbakvörður liðsins í undankeppninni sem nú var að ljúka í haust. Hún verður því áfram ein af lykilleikmönnum liðsins á næstu árum.Val á körfuknattleikskarli ársins 2018:Körfuknattleikskarl ársins 2018: 1. Martin Hermannsson 2. Haukur Helgi Pálsson 3. Tryggvi Snær Hlinason Aðrir sem fengu atkvæði í stafrófsröð eru: Hlynur Bæringsson Jón Arnór Stefánsson Jón Axel Guðmundsson Kári JónssonMartin Hermannsson · Alba Berlin (Þýskaland) Martin er orðin einn af betri leikmönnum íslenska landsliðsins á sínu 24. aldursári og hefur sýnt framfarir í leik sínum undanfarin ár á undan. Martin er einn af framtíðarleikmönnum íslenska landsliðsins. Martin lék á síðsta tímabili með Châlons-Reims í efstu deild í Frakklandi, þar sem hann stóð sig frábærlega og það vel að stórlið Alba Berlínar samdi við hann fyrir núverandi tímabil. Þar hefur Martin verið lykilleikmaður leik eftir leik og byrjað vel. Í undankeppninni HM lék Martin einnig vel og alla sex leiki liðsins. Þar var hann stigahæstur í liðinu með 21.5 stig að meðaltali, stoðsendingahæstur með 3.7 stoðsendingar í leik og einnig framlagshæstur með 20.0 stig í leik. Við tók undankeppni EuroBasket 2021 og þar hélt Martin uppteknum hætti í fyrri leik liðsins af tveim og verður lykilmaður áfram með íslenska landsliðinu.Haukur Helgi Pálsson · Nanterre 92 (Frakkland) Haukur Helgi leikur sitt annað tímabil í efstu deild í Frakklandi í vetur. Hann átti gott tímabil í fyrra með Cholet í sömu deild og færði sig því um set í Frakklandi. Þar leikur hann mikilvægt hlutverk í sínu liði og hefur leikið vel það sem af er tímabili. Með landsliðinu átti Haukur Helgi að venju flotta leiki í undankeppni HM og verður einn mikilvægasti leikmaður þess á komandi árum.Tryggvi Snær Hlinason · Monbus Obradorio (Spánn) Tryggvi Snær hefur tekið miklum framförum ár eftir ár á síðastliðinum árum og leikur nú sitt annað ár sem atvinnumaður í efstu deild á Spáni, sem talin er sú besta í Evrópu en hann er samningsbundinn Valencia og er á láni hjá Monbus Obradorio en þar hefur hann fengið meiri spilatíma og stærra hlutverk í vetur og hefur því bætt sig um leið. Tryggvi Snær er framtíðarleikmaður af ungu kynslóðinni með landsliðinu en Tryggvi er fæddur árið 1997. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
KKÍ hefur valið Hildi Björgu Kjartansdóttur og Martin Hermannsson körfuknattleikskonu og körfuknattleikskarl ársins 2018 en þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna. Körfuknattleikskona og karl ársins eru valin í kosningu af stjórn, starfsmönnum, afreksnefnd og landsliðsþjálfurum allra landsliða KKÍ í verkefnum á árinu 2018. Hildur Björg og Martin urðu einnig efst í kjörinu í fyrra og eru því að hljóta nafnbótina bæði annað árið í röð. Martin er ennfremur að fá þau þriðja árið í röð. Hildur Björg Kjartansdóttir hefur verið að gera góða hluti með íslenska landsliðinu og er að spila sem atvinnumaðir á Spáni. Martin er einnig í stóru hlutverki í íslenska landsliðinu auk þess sem hann tók stórt skref á árinu þegar hann færði sig yfir til stórliðsins Alba Berlín í Þýskalandi. Hér fyrir neðan fara síðan úrslitin í kosningu KKÍ og auk þess rökstuðningur sambandsins á vali þeirra þriggja efstu í karla- og kvennaflokki.Val á körfuknattleikskonu ársins 2018:Körfuknattleikskona ársins 2018: 1. Hildur Björg Kjartansdóttir 2. Helena Sverrisdóttir 3. Þóra Kristín Jónsdóttir Aðrar sem fengu atkvæði í stafrófsröð eru: Berglind Gunnarsdóttir Guðbjörg Sverrisdóttir Sara Rún Hinriksdóttir Thelma Dís ÁgústsdóttirHildur Björg Kjartansdóttir · Celta de Vigo (Spánn) Hildur Björg er hlýtur nafnbótina „Körfuknattleikskona ársins” í annað skipti og annað árið í röð. Hildur Björg hóf atvinnuferil sinn í fyrra með CB Leganés á Spáni þar sem hún stóð sig vel og bætti sinn leik. Í haust skipti Hildur Björg yfir til Celta de Vigo og hefur farið vel af stað með liði sínu á Spáni og liðinu gengið vel. Með landsliðinu lék Hildur Björg í undankeppni EM kvenna 2019 þar sem íslenska liðið lék sex leiki frá nóvember 2017. Hildur var ein af lykilleikmönnum landsliðsins þar sem hún var með 14.2 stig og 7.5 fráköst að meðaltali í leikjunum. Með landsliðinu er Hildur Björg orðin ein af lykilleikmönnum liðsins og mun án efa bæta sig meira sem atvinnumaður í körfuknattleik á næstu árum.Helena Sverrisdóttir · Haukar/CEKK Cegléd/Valur Helena Sverrisdóttir hefur verið valin „Körfuknattleikskona árins“ 11 sinnum á síðustu 14 árum og er í öðru sæti í kjörinu nú. Helena var lykileikmaður Hauka á síðustu leiktíð og leiddi lið sitt til Íslandsmeistaratitils sl. vor. Í haust hélt hún á ný í atvinnumennsku í Ungverjalandi. Hún tók þá ákvörðun að snúa heim fyrir skömmu og samdi við Val í Domino’s deild kvenna og leikur með þeim það sem eftir lifir tímabili. Með íslenska landsliðinu hefur Helena leikið mjög vel og leiðir liðið í stigum skoruðum, framlagi og teknum fráköstum auk þessa að hún var þriðji stigahæsti leikmaðurinn að meðaltali í undankeppninni sem lauk í nóvember.Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir varð þriðja í kjörinu í ár sem hennar hæðsta sæti í kjörinu til þessa. Hún átti mjög gott tímabili í fyrra þar sem Haukar urðu Íslandsmeistarar um vorið og þar skilaði hún stóru hlutverki sem byrjunarliðsmaður. Þóra Kristín hefur fengið stærra hlutverk að auki með íslenska kvennalandsliðinu og hefur verið byrjunarliðsbakvörður liðsins í undankeppninni sem nú var að ljúka í haust. Hún verður því áfram ein af lykilleikmönnum liðsins á næstu árum.Val á körfuknattleikskarli ársins 2018:Körfuknattleikskarl ársins 2018: 1. Martin Hermannsson 2. Haukur Helgi Pálsson 3. Tryggvi Snær Hlinason Aðrir sem fengu atkvæði í stafrófsröð eru: Hlynur Bæringsson Jón Arnór Stefánsson Jón Axel Guðmundsson Kári JónssonMartin Hermannsson · Alba Berlin (Þýskaland) Martin er orðin einn af betri leikmönnum íslenska landsliðsins á sínu 24. aldursári og hefur sýnt framfarir í leik sínum undanfarin ár á undan. Martin er einn af framtíðarleikmönnum íslenska landsliðsins. Martin lék á síðsta tímabili með Châlons-Reims í efstu deild í Frakklandi, þar sem hann stóð sig frábærlega og það vel að stórlið Alba Berlínar samdi við hann fyrir núverandi tímabil. Þar hefur Martin verið lykilleikmaður leik eftir leik og byrjað vel. Í undankeppninni HM lék Martin einnig vel og alla sex leiki liðsins. Þar var hann stigahæstur í liðinu með 21.5 stig að meðaltali, stoðsendingahæstur með 3.7 stoðsendingar í leik og einnig framlagshæstur með 20.0 stig í leik. Við tók undankeppni EuroBasket 2021 og þar hélt Martin uppteknum hætti í fyrri leik liðsins af tveim og verður lykilmaður áfram með íslenska landsliðinu.Haukur Helgi Pálsson · Nanterre 92 (Frakkland) Haukur Helgi leikur sitt annað tímabil í efstu deild í Frakklandi í vetur. Hann átti gott tímabil í fyrra með Cholet í sömu deild og færði sig því um set í Frakklandi. Þar leikur hann mikilvægt hlutverk í sínu liði og hefur leikið vel það sem af er tímabili. Með landsliðinu átti Haukur Helgi að venju flotta leiki í undankeppni HM og verður einn mikilvægasti leikmaður þess á komandi árum.Tryggvi Snær Hlinason · Monbus Obradorio (Spánn) Tryggvi Snær hefur tekið miklum framförum ár eftir ár á síðastliðinum árum og leikur nú sitt annað ár sem atvinnumaður í efstu deild á Spáni, sem talin er sú besta í Evrópu en hann er samningsbundinn Valencia og er á láni hjá Monbus Obradorio en þar hefur hann fengið meiri spilatíma og stærra hlutverk í vetur og hefur því bætt sig um leið. Tryggvi Snær er framtíðarleikmaður af ungu kynslóðinni með landsliðinu en Tryggvi er fæddur árið 1997.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti