NFL-leikmaður bað kærustunnar á vellinum strax eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 14:30 Charles Leno yngri og unnusta hans Jennifer með hringinn. Mynd/Twitter/@ChicagoBears Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. Charles Leno yngri er 27 ára gamall og hefur spilað alla tíð með Chicago Bears liðinu eða frá því að hann kom inn í deildina 2014. Það hefur gengið upp og ofan hjá liðinu í hans tíð og Chicago Bears hafði aldrei komist í úrslitakeppnina fyrr en í gær. Charles Leno og félagar í Chicago Bears unnu 24-17 sigur á nágrönnum sínum í Green Bay Packers og tryggðu sér með því sæti í úrslitakeppninni þegar tveir leikir eru eftir. Strax eftir leikinn náði Charles Leno yngri í trúlofunarhring, kallaði kærustu sína út á völl og bað hennar. Jennifer sagði sjá og gerði frábæran dag enn betri hjá Charles. Það má sjá þessa uppákomu hér fyrir neðan.SHE SAID YES! Congrats to @charleslenojr72 & @jennifermroth_! pic.twitter.com/muMxduITIW — Chicago Bears (@ChicagoBears) December 16, 2018Bandarískir miðlar voru duglegir að segja frá uppátæki Charles Leno yngri og nú velta fleiri því fyrir sér hvort að hann fái annan hring í febrúar, það er meistarahring eftir sigur í Super Bowl. NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Sunnudagurinn 16. desember var mjög góður dagur fyrir leikmenn NFL-liðsins Chicago Bears en enginn leikmanna Chicago Bears átti þó betri dag en Charles Leno yngri. Charles Leno yngri er 27 ára gamall og hefur spilað alla tíð með Chicago Bears liðinu eða frá því að hann kom inn í deildina 2014. Það hefur gengið upp og ofan hjá liðinu í hans tíð og Chicago Bears hafði aldrei komist í úrslitakeppnina fyrr en í gær. Charles Leno og félagar í Chicago Bears unnu 24-17 sigur á nágrönnum sínum í Green Bay Packers og tryggðu sér með því sæti í úrslitakeppninni þegar tveir leikir eru eftir. Strax eftir leikinn náði Charles Leno yngri í trúlofunarhring, kallaði kærustu sína út á völl og bað hennar. Jennifer sagði sjá og gerði frábæran dag enn betri hjá Charles. Það má sjá þessa uppákomu hér fyrir neðan.SHE SAID YES! Congrats to @charleslenojr72 & @jennifermroth_! pic.twitter.com/muMxduITIW — Chicago Bears (@ChicagoBears) December 16, 2018Bandarískir miðlar voru duglegir að segja frá uppátæki Charles Leno yngri og nú velta fleiri því fyrir sér hvort að hann fái annan hring í febrúar, það er meistarahring eftir sigur í Super Bowl.
NFL Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira