Úrvalsdeildarliðin áfram eftir sigra á fyrstu deildarliðunum Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 16. desember 2018 21:40 Ægir átti góðan leik í liði Stjörnunnar vísir/bára Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar karla í kvöld, en allir leikirnir voru á milli úrvalsdeildarliða og fyrstu deildarliða. Úrvalsdeildarliðin unnu alla leikina. Ríkjandi bikarmeistarar Tindastóls unnu þægilegan 26 stiga sigur á Fjölni, 97-71 en Philip Alawoya var atkvæðamestur hjá Tindastól með 27 stig og 17 fráköst. Brynjar Þór Björnsson skoraði 17 stig í leiknum og þá bætti Pétur Rúnar Birgisson við 14 stigum. Srdan Stojanovic var stigahæstur Fjölnismanna með 20 stig. Í Borgarnesi heimsóttu Selfyssingar heimamenn í Skallagrím og úr varð spennuleikur. Skallagrímur vann að lokum sjö stiga sigur, 79-72 en Matej Buovac og Aundre Jackson voru stigahæstir í liði Skalllagríms með 20 og 19 stig. Hjá Selfossi var það Michael Rodriguez sem varð stigahæstur en hann skoraði 23 stig. Að lokum heimsóttu Stjörnumenn Hveragerði en þar biðu þeirra Hamarsmenn. Finnski leikmaður Stjörnunnar, Antti Kanervo og Ægir Þór Steinarsson voru stigahæstir í liði Stjörnunnar en báðir skoruðu þeir 23 stig í 15 stiga sigri, 104-89. Everage Lee Richardson var stigahæstur í liði Hamars, en hann skoraði 29 stig, tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Tindastóll, Skallagrímur og Stjarnan verða því í pottinum er dregið verður í 8-liða úrslit Geysisbikarsins en á morgun kemur í ljós hvaða lið verður áttunda og síðasta liðið til þess að komast áfram, en þá mætast Þór Þorlákshöfn og Njarðvík í úrvalsdeildarslag. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Geysisbikar karla í kvöld, en allir leikirnir voru á milli úrvalsdeildarliða og fyrstu deildarliða. Úrvalsdeildarliðin unnu alla leikina. Ríkjandi bikarmeistarar Tindastóls unnu þægilegan 26 stiga sigur á Fjölni, 97-71 en Philip Alawoya var atkvæðamestur hjá Tindastól með 27 stig og 17 fráköst. Brynjar Þór Björnsson skoraði 17 stig í leiknum og þá bætti Pétur Rúnar Birgisson við 14 stigum. Srdan Stojanovic var stigahæstur Fjölnismanna með 20 stig. Í Borgarnesi heimsóttu Selfyssingar heimamenn í Skallagrím og úr varð spennuleikur. Skallagrímur vann að lokum sjö stiga sigur, 79-72 en Matej Buovac og Aundre Jackson voru stigahæstir í liði Skalllagríms með 20 og 19 stig. Hjá Selfossi var það Michael Rodriguez sem varð stigahæstur en hann skoraði 23 stig. Að lokum heimsóttu Stjörnumenn Hveragerði en þar biðu þeirra Hamarsmenn. Finnski leikmaður Stjörnunnar, Antti Kanervo og Ægir Þór Steinarsson voru stigahæstir í liði Stjörnunnar en báðir skoruðu þeir 23 stig í 15 stiga sigri, 104-89. Everage Lee Richardson var stigahæstur í liði Hamars, en hann skoraði 29 stig, tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Tindastóll, Skallagrímur og Stjarnan verða því í pottinum er dregið verður í 8-liða úrslit Geysisbikarsins en á morgun kemur í ljós hvaða lið verður áttunda og síðasta liðið til þess að komast áfram, en þá mætast Þór Þorlákshöfn og Njarðvík í úrvalsdeildarslag.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira