Patrekur: Versta frammistaðan undir minni stjórn Arnar Helgi Magnússon skrifar 16. desember 2018 18:14 Patrekur var langt frá því að vera sáttur með sína menn vísir/ernir Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hundfúll eftir stórt tap sinna manna gegn Akureyri í Olísdeildinni í dag. Lið Akureyrar kom mun sterkara til leiks og upp skar að lokum 28-34 sigur í Hleðsluhöllinni á Selfossi. „Við vorum bara skelfilega lélegir. Við klikkum á mörgum færum í fyrri hálfleik og útilínan er með skelfilega nýtingu. Hann var að verja allt frá okkur, á meðan við vorum með einhverja tvo bolta þá var hann með fimmtán í fyrri hálfleik.“ „Við komum okkur bara í vandræði og þá lítur þetta út eins og þetta sé andlaust hjá okkur. Hrikalega lélegur leikur af okkar hálfu, kom mér svolítið á óvart.“ Patrekur segir að það gæti verið að hans menn hafi vanmetið lið Akureyrar í dag. „Gæti verið. Við erum búnir að vera í það miklum hörkuleikjum. Vinnum Gróttu með einu marki, hörkuleikir við ÍR, Fram og Stjörnuna. Þetta gæti verið gott dæmi um vanmat.“ Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu, skiptu nokkrum sinnum um leikskipulag en lið Akureyrar sá við þessu öllu saman. „Já. Þeir spiluðu betur en við og voru betri á öllum sviðum leiksins. Þeir fórnuðu sér virkilega í þetta og áttu skilið að vinna. Mér fannst þetta aðeins var að ganga í restina, við fórum í sjö á sex, skoruðum nokkur mörk þar. Við prófuðum allt en ef að hausinn er ekki rétt stilltur þá lendiru í vandræðum.“ Patrekur tekur undir það að þetta hafi verið lélegasta frammistaða Selfoss undir hans stjórn. „Jú, ég held að það sé alveg rétt hjá þér. Ég hef aldrei séð liðið spila jafn illa og í dag. Ég hef alveg séð leiki sem að erum ekki góðir. Ég held að þetta sé meira í hausnum á mönnum. Hvað á maður að segja? Þegar hann fer að verja frá okkur þá fara menn að efast um sjálfa sig.“ Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var hundfúll eftir stórt tap sinna manna gegn Akureyri í Olísdeildinni í dag. Lið Akureyrar kom mun sterkara til leiks og upp skar að lokum 28-34 sigur í Hleðsluhöllinni á Selfossi. „Við vorum bara skelfilega lélegir. Við klikkum á mörgum færum í fyrri hálfleik og útilínan er með skelfilega nýtingu. Hann var að verja allt frá okkur, á meðan við vorum með einhverja tvo bolta þá var hann með fimmtán í fyrri hálfleik.“ „Við komum okkur bara í vandræði og þá lítur þetta út eins og þetta sé andlaust hjá okkur. Hrikalega lélegur leikur af okkar hálfu, kom mér svolítið á óvart.“ Patrekur segir að það gæti verið að hans menn hafi vanmetið lið Akureyrar í dag. „Gæti verið. Við erum búnir að vera í það miklum hörkuleikjum. Vinnum Gróttu með einu marki, hörkuleikir við ÍR, Fram og Stjörnuna. Þetta gæti verið gott dæmi um vanmat.“ Selfyssingar reyndu hvað þeir gátu, skiptu nokkrum sinnum um leikskipulag en lið Akureyrar sá við þessu öllu saman. „Já. Þeir spiluðu betur en við og voru betri á öllum sviðum leiksins. Þeir fórnuðu sér virkilega í þetta og áttu skilið að vinna. Mér fannst þetta aðeins var að ganga í restina, við fórum í sjö á sex, skoruðum nokkur mörk þar. Við prófuðum allt en ef að hausinn er ekki rétt stilltur þá lendiru í vandræðum.“ Patrekur tekur undir það að þetta hafi verið lélegasta frammistaða Selfoss undir hans stjórn. „Jú, ég held að það sé alveg rétt hjá þér. Ég hef aldrei séð liðið spila jafn illa og í dag. Ég hef alveg séð leiki sem að erum ekki góðir. Ég held að þetta sé meira í hausnum á mönnum. Hvað á maður að segja? Þegar hann fer að verja frá okkur þá fara menn að efast um sjálfa sig.“
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira