Gríðarleg spenna fyrir loka greinina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. desember 2018 14:19 mynd/facebook/dubai crossfit championship Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð önnur í níundu og næst síðustu grein alþjóðlega CrossFit mótsins sem fram fer í Dúbaí. Keppnin í kvennaflokki er mjög spennandi fyrir síðustu greinina, Sara er í fjórða sætinu með 710 stig, aðeins sjö stigum á eftir Bretanum Samantha Briggs sem er í fyrsta sætinu. 100 stig fást fyrir að vinna grein svo Sara getur vel komist í verðlaunasæti. Sara kláraði níundu æfinguna á 4:31 mínútum, hálfri mínútu á eftir Dani Speegle sem var fyrst. Briggs varð 20. í greininni og Jamie Greene sem er í öðru sæti í heildarkeppninni varð 13. Oddrún Eik Gylfadóttir heldur 11. sætinu en hún varð 27. í níundu greininni. Í karlaflokki er Björgvin Karl Guðmundsson svo gott sem öruggur með annað sætið fyrir síðustu greinina nema úrslitin í henni verði mjög óvænt. Hann á ekki lengur möguleika á að taka fyrsta sætið Mathew Fraser hefur ekki stigið feilspor í dag og er búinn að vinna allar þrjár greinar dagsins. Hann fór níundu greinina á 3:44 mínútum. Björgvin varð sjötti, kláraði tæpri mínútu á eftir Fraser. Munurinn á þeim er 102 stig og Björgvin getur því ekki rænt sigrinum þó hann vinni næstu grein og Fraser nái ekki að klára og fái 0 stig.Björgvin Karl Guðmundsson 1. grein: 4. sæti (85 stig) 2. grein: 4. sæti (85 stig) 3. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 2. sæti með 243 stig 4. grein: 6. sæti (75 stig) - var í 3. sæti með 318 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 3. sæti með 418 stig 6. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 3. sæti með 493 stig 7. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 2. sæti með 578 stig 8. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 2. sæti með 658 stig 9. grein: 6. sæti (75 stig) - er í 2. sæti með 733 stigRagnheiður Sara Sigmundsdóttir 1. grein: 1. sæti (100 stig) 2. grein: 16. sæti (55 stig) 3. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 6. sæti með 224 stig 4. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 4. sæti með 293 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 4. sæti með 388 stig 6. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 3. sæti með 473 stig 7. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 3. sæti með 542 stig 8. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 4. sæti með 615 stig 9. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 4. sæti með 710 stigOddrún Eik Gylfadóttir 1. grein: 15. sæti (57 stig) 2. grein: 8. sæti (71 stig) 3. grein: 8. sæti (71 stig) - var í 9. sæti með 199 stig 4. grein: 26. sæti (40 stig) - var í 13. sæti með 239 stig 5. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 9. sæti með 324 stig 6. grein: 21. sæti (45 stig) - var í 12. sæti með 369 stig 7. grein: 13. sæti (61 stig) - var í 11. sæti með 430 stig 8. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 11. sæti með 515 stig 9. grein: 27. sæti (39 stig) - er í 11. sæti með 554 stig CrossFit Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð önnur í níundu og næst síðustu grein alþjóðlega CrossFit mótsins sem fram fer í Dúbaí. Keppnin í kvennaflokki er mjög spennandi fyrir síðustu greinina, Sara er í fjórða sætinu með 710 stig, aðeins sjö stigum á eftir Bretanum Samantha Briggs sem er í fyrsta sætinu. 100 stig fást fyrir að vinna grein svo Sara getur vel komist í verðlaunasæti. Sara kláraði níundu æfinguna á 4:31 mínútum, hálfri mínútu á eftir Dani Speegle sem var fyrst. Briggs varð 20. í greininni og Jamie Greene sem er í öðru sæti í heildarkeppninni varð 13. Oddrún Eik Gylfadóttir heldur 11. sætinu en hún varð 27. í níundu greininni. Í karlaflokki er Björgvin Karl Guðmundsson svo gott sem öruggur með annað sætið fyrir síðustu greinina nema úrslitin í henni verði mjög óvænt. Hann á ekki lengur möguleika á að taka fyrsta sætið Mathew Fraser hefur ekki stigið feilspor í dag og er búinn að vinna allar þrjár greinar dagsins. Hann fór níundu greinina á 3:44 mínútum. Björgvin varð sjötti, kláraði tæpri mínútu á eftir Fraser. Munurinn á þeim er 102 stig og Björgvin getur því ekki rænt sigrinum þó hann vinni næstu grein og Fraser nái ekki að klára og fái 0 stig.Björgvin Karl Guðmundsson 1. grein: 4. sæti (85 stig) 2. grein: 4. sæti (85 stig) 3. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 2. sæti með 243 stig 4. grein: 6. sæti (75 stig) - var í 3. sæti með 318 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 3. sæti með 418 stig 6. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 3. sæti með 493 stig 7. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 2. sæti með 578 stig 8. grein: 5. sæti (80 stig) - var í 2. sæti með 658 stig 9. grein: 6. sæti (75 stig) - er í 2. sæti með 733 stigRagnheiður Sara Sigmundsdóttir 1. grein: 1. sæti (100 stig) 2. grein: 16. sæti (55 stig) 3. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 6. sæti með 224 stig 4. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 4. sæti með 293 stig 5. grein: 2. sæti (95 stig) - var í 4. sæti með 388 stig 6. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 3. sæti með 473 stig 7. grein: 9. sæti (69 stig) - var í 3. sæti með 542 stig 8. grein: 7. sæti (73 stig) - var í 4. sæti með 615 stig 9. grein: 2. sæti (95 stig) - er í 4. sæti með 710 stigOddrún Eik Gylfadóttir 1. grein: 15. sæti (57 stig) 2. grein: 8. sæti (71 stig) 3. grein: 8. sæti (71 stig) - var í 9. sæti með 199 stig 4. grein: 26. sæti (40 stig) - var í 13. sæti með 239 stig 5. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 9. sæti með 324 stig 6. grein: 21. sæti (45 stig) - var í 12. sæti með 369 stig 7. grein: 13. sæti (61 stig) - var í 11. sæti með 430 stig 8. grein: 4. sæti (85 stig) - var í 11. sæti með 515 stig 9. grein: 27. sæti (39 stig) - er í 11. sæti með 554 stig
CrossFit Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli Sjá meira