Mourinho: Ég lærði ekkert og ekkert kom mér á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2018 13:00 José Mourinho lét lítið fyrir sér fara á varamannabekknum í gær. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að ekkert hafi komið sér á óvart og að hann lærði ekki neitt af tapinu gegn Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Mourinho og lærisveinar hans hefðu getað stolið efsta sæti H-riðils af Juventus sem tapaði afar óvænt fyrir Young Boys í Bern, 2-1, en sigur United gegn hálfgerðu varaliði Valencia hefði komið því upp fyrir Tórínóliðið. Phil Jones skoraði sigurmarkið í eigið net í byrjun seinni hálfleiks þegar að hann kom Valencia í 2-0 en Marcus Rashford minnkaði muninn með góðu skallamarki undir leikslok. „Ég lærði ekki neitt af þessu og ekkert kom mér á óvart,“ sagði Mourinho fúll við fréttamenn eftir leikinn í gærkvöldi. Með sigri hefði United komist hjá því að mæta stórveldum í Evrópuboltanum og tryggt því einvígi á móti Atlético, Roma, Schalke, Ajax eða Lyon. „Það er alltaf afrek að komast upp úr riðlinum. Það er líka góður árangur að ná öðru sæti,“ sagði José Mourinho. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir United og Juventus töpuðu bæði Juventus vinnur því riðilinn. 12. desember 2018 21:45 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12. desember 2018 22:39 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að ekkert hafi komið sér á óvart og að hann lærði ekki neitt af tapinu gegn Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Mourinho og lærisveinar hans hefðu getað stolið efsta sæti H-riðils af Juventus sem tapaði afar óvænt fyrir Young Boys í Bern, 2-1, en sigur United gegn hálfgerðu varaliði Valencia hefði komið því upp fyrir Tórínóliðið. Phil Jones skoraði sigurmarkið í eigið net í byrjun seinni hálfleiks þegar að hann kom Valencia í 2-0 en Marcus Rashford minnkaði muninn með góðu skallamarki undir leikslok. „Ég lærði ekki neitt af þessu og ekkert kom mér á óvart,“ sagði Mourinho fúll við fréttamenn eftir leikinn í gærkvöldi. Með sigri hefði United komist hjá því að mæta stórveldum í Evrópuboltanum og tryggt því einvígi á móti Atlético, Roma, Schalke, Ajax eða Lyon. „Það er alltaf afrek að komast upp úr riðlinum. Það er líka góður árangur að ná öðru sæti,“ sagði José Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir United og Juventus töpuðu bæði Juventus vinnur því riðilinn. 12. desember 2018 21:45 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12. desember 2018 22:39 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. 12. desember 2018 22:39