Kristjana tekur við af Birni Braga sem spyrill í Gettu betur Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. desember 2018 07:51 Kristjana Arnarsdóttir er spennt fyrir nýju hlutverki. Kristjana Arnarsdóttir er nýr spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Kristjana tekur við af Birni Braga Arnarssyni sem sagði sig frá starfinu í haust. Kristjana hefur starfað um nokkurt skeið sem íþróttafréttakona hjá RÚV og er þannig þaulvön því að koma fram á sjónvarpsskjánum. Hún segist spennt fyrir nýju hlutverki. „Þetta er allt annað hlutverk en ég er gríðarlega spennt fyrir þessu því ég var sjálf virkur menntskælingur, án þess þó að hafa verið í Gettu betur. Það var kannski annar tími hvað varðar kynjahlutföllin í liðunum, þannig að það var kannski ekki á borðinu hjá mér að fara í liðið.“ Ingileif Friðriksdóttir. Þá er Ingileif Friðriksdóttir nýr dómari og spurningahöfundur, og gengur því til liðs við Vilhelm Anton Jónsson sem gegnt hefur starfinu síðustu misseri. Ingileif er einnig innanbúðarkona hjá RÚV og framleiddi og stýrði m.a. þáttunum Hinseginleikanum. Björn Bragi sagði sig frá starfis spyrils í kjölfar þess að myndskeið af honum fór í mikla dreifingu þar sem sést hvar hann er að þukla á ungri stúlku. Hann bað stúlkuna afsökunar í kjölfarið og tók hún afsökunarbeiðni hans gilda. Dregið verður í fyrstu umferð Gettu betur í dag en keppnin hefst í janúar. Fjölmiðlar Gettu betur Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda Herrakvölds Vals og Björns Braga. 1. nóvember 2018 09:57 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Kristjana Arnarsdóttir er nýr spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Tilkynnt var um þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Kristjana tekur við af Birni Braga Arnarssyni sem sagði sig frá starfinu í haust. Kristjana hefur starfað um nokkurt skeið sem íþróttafréttakona hjá RÚV og er þannig þaulvön því að koma fram á sjónvarpsskjánum. Hún segist spennt fyrir nýju hlutverki. „Þetta er allt annað hlutverk en ég er gríðarlega spennt fyrir þessu því ég var sjálf virkur menntskælingur, án þess þó að hafa verið í Gettu betur. Það var kannski annar tími hvað varðar kynjahlutföllin í liðunum, þannig að það var kannski ekki á borðinu hjá mér að fara í liðið.“ Ingileif Friðriksdóttir. Þá er Ingileif Friðriksdóttir nýr dómari og spurningahöfundur, og gengur því til liðs við Vilhelm Anton Jónsson sem gegnt hefur starfinu síðustu misseri. Ingileif er einnig innanbúðarkona hjá RÚV og framleiddi og stýrði m.a. þáttunum Hinseginleikanum. Björn Bragi sagði sig frá starfis spyrils í kjölfar þess að myndskeið af honum fór í mikla dreifingu þar sem sést hvar hann er að þukla á ungri stúlku. Hann bað stúlkuna afsökunar í kjölfarið og tók hún afsökunarbeiðni hans gilda. Dregið verður í fyrstu umferð Gettu betur í dag en keppnin hefst í janúar.
Fjölmiðlar Gettu betur Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33 Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19 Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda Herrakvölds Vals og Björns Braga. 1. nóvember 2018 09:57 Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48 Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Skorað á RÚV að setja Björn Braga af sem spyril í Gettu betur. 30. október 2018 10:33
Stúlkan tekur afsökunarbeiðni Björns Braga góða og gilda Í yfirlýsingu segir stúlka sem Björn Bragi viðurkennir að hafa káfað á að í umfjöllun um atvikið hafi verið reynt að gera eitthvað úr því sem hún upplifði ekki. 30. október 2018 20:19
Björn Bragi mun ekki skemmta Valsmönnum Sameiginleg ákvörðun skipuleggjenda Herrakvölds Vals og Björns Braga. 1. nóvember 2018 09:57
Uppistand Björns Braga hjá Íslandsbanka blásið af Verkefnastaða skemmtikraftsins Björns Braga í uppnámi eftir að hann áreitti 17 ára gamla stúlku kynferðislega. 30. október 2018 14:48
Björn Bragi segir sig frá Gettu betur Björn Bragi segist axla ábyrgð á kynferðislegu áreiti sínu í garð 17 ára stúlku. 30. október 2018 13:35