Einn valdamesti maður kaþólsku kirkjunnar sakfelldur vegna kynferðisbrota Kjartan Kjartansson skrifar 13. desember 2018 07:34 George Pell var um tíma þriðja æðsti maður kaþólsku kirkjunnar. Vísir/AFP George Pell kardináli hefur verið sakfelldur vegna kynferðisbrota í heimalandi sínu Ástralíu. Pell hefur verið einn valdamesti maðurinn innan kaþólsku kirkjunnar og er sá hæst setti sem hefur verið dæmdur fyrir slík brot.Washington Post segir að refsing Pell verði ákvörðuð í febrúar og að réttað verði aftur yfir honum vegna fleiri brota á næsta ári. Pell hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Páfagarður lýsti því yfir í gær að Frans páfi hefði rekið Pell úr kardinálaráði sínu ásamt Francisco Javier Errázuriz Ossa, kardinála frá Síle, sem sakaður er um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot presta. Sakfelling Pell nú er sögð tengjast ásökunum um misnotkun tveggja kórdrengja á 10. áratugnum. Ekki hefur verið greint opinberlega frá málinu vegna lögbanns sem dómstóllinn setti á umfjöllun. Annar háttsettur fulltrúi kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu, Philip wilson, fyrrverandi erkibiskup í Adelaide, var sýknaður af ákæru um að hafa hylmt yfir misnotkun prests á tveimur altarisdrengjum í síðustu viku. Ástralía Eyjaálfa Trúmál Tengdar fréttir Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05 Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
George Pell kardináli hefur verið sakfelldur vegna kynferðisbrota í heimalandi sínu Ástralíu. Pell hefur verið einn valdamesti maðurinn innan kaþólsku kirkjunnar og er sá hæst setti sem hefur verið dæmdur fyrir slík brot.Washington Post segir að refsing Pell verði ákvörðuð í febrúar og að réttað verði aftur yfir honum vegna fleiri brota á næsta ári. Pell hefur alla tíð haldið fram sakleysi sínu. Páfagarður lýsti því yfir í gær að Frans páfi hefði rekið Pell úr kardinálaráði sínu ásamt Francisco Javier Errázuriz Ossa, kardinála frá Síle, sem sakaður er um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot presta. Sakfelling Pell nú er sögð tengjast ásökunum um misnotkun tveggja kórdrengja á 10. áratugnum. Ekki hefur verið greint opinberlega frá málinu vegna lögbanns sem dómstóllinn setti á umfjöllun. Annar háttsettur fulltrúi kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu, Philip wilson, fyrrverandi erkibiskup í Adelaide, var sýknaður af ákæru um að hafa hylmt yfir misnotkun prests á tveimur altarisdrengjum í síðustu viku.
Ástralía Eyjaálfa Trúmál Tengdar fréttir Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05 Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Réttað yfir fjármálastjóra Páfagarðs vegna fjölda kynferðisbrota Ástralskur dómari hefur úrskurðað að næg sönnunargögn liggi fyrir til að rétta yfir kardinálanum George Pell vegna kynferðisbrota gegn börnum en hann er fjármálastjóri Páfagarðs. Pell, sem hefur verið kallaður þriðji æðsti ráðamaður Vatíkansins, neitaði sök fyrir rétti í morgun. 1. maí 2018 10:05
Réttarhöld hafin yfir einum af nánustu ráðgjöfum páfans Yrti ekki á fjölmiðlamenn er hann gekk inn í réttarsal í Ástralíu. 4. mars 2018 23:39
Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00